Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 463
UM NÝJA JARÐABÓK.
455
hluti jarSartíundarinnar er goldinn eptir hinum forna jarhadýr- 1801.
leik en ekki eptir hinum nýja, og þetta jafnvel aheins um stundar 1. aprílm.
sakir, mefcan sami presturinn er í brauhinu. ViB þetta bætist,
ab gjaldþegnarnir ekki eiga ab greifea hærri tíund en afe undan-
förnu, þó ákvörfeun frumvarpsins sé gjörfe afe lögum, og þeir
hafa eigi afe sífeur hag af löggilding hinnar nýju jarfeabókar,
mefe því þeir afe öferu leyti greifea minni tíund en áfeur, vegna
þess afe jarfeir þeirra eru settar niöur, og virfeist svo, sem þeir
því sífeur hafi gilda ástæfeu til umkvartana.
Eins og þannig ekki hefir virzt vera ástæfea til afe breyta
frumvarpinu, afe því leyti er snertir prestana, svo hefir eigi heldur
þótt vera næg ástæfea til afe setja neina ákvörfeun í þessu efni um
sýslumennina. Reyndar er konungstiundin í nokkrum sýslum leigfe
sýslumönnunum, og mefe því jarfeadýrleikinn er nokkufe lækkafeur
í sumum af sýslum þessum, missa þeir af tekjum sínum, sem
annars eru litlar; en þetta nemur þ«5 mjög litlu, og ber þess
afe gæta, afe nefnd sú, er kosin var í málife á alþingi, hefir haldife,
afe allur tekjumissir sýslumanna mundi nú sem stendur nema
hér um bil 110 ríkisdölum á ári, en þafe er ljóst, afe þetta er
of hátt mctife; því nefndin hefir ekki afe eins talife þær sýslur,
þar sem konungstíundin er seld sýslumönnum á leigu, heldur og
þær sýslur, þar sem sýslumenn fá sjöttung tíundar þessarar í
umbofeslaun, fyrir þafe er þeir krefja hana af gjaldþegnum og
standa sífean ríkissjófenum skil á henni, en á þetta verfeur mefe
engu móti fallizt, því þafe er vitaskuld, afe sýslumenn í þessum
sífeustu sýslum ekki eiga heimting á meiru en sjöttungi þess,
er þeir heimta fyrir ríkissjóöinn. Vife þetta bætist þar afe auki,
afe þessi rýrnun á tekjum nokkurra sýslumanna, sem er afleife-
ing af almennum lagaráfestöfunum, varla veitir þeim rétt til endur-
gjalds, og þafe því sífeur, sem flestir embættismenn þessir, ef
ekki allir, hafa verife skyldafeir til, þá er þeim voru veitt em-
bættin, afe láta sér lynda þær breytingar, sem naufesynlegt kynni
verfea afe gjöra á tekjum þeirra.
I fyrri kafla 3. greinar í frumvarpi stjórnarinnar var ákvörfeun
um, afe farife skyldi eptir hinni nýju jarfeabók, þá er ákvefea
skal hinn svo nefnda skatt, afe því leyti sem þafe er sumstafear