Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 464
456
UM NÝJA JARÐABÓK.
1801. venja a& leggja saman, þegar svo stenduv ú, fasteign og lausafé
1. aprílm. til ab reikna út skattinn. Eins og ábur er ú vikib hefir alþingi
bebib um, ab þessi ákvörbun yrbi úr felld, og hefir því til styrk-
ingar verib tekib fram, ab meb henni virtist vera samþykkt sú
abferb, sem á ýmsum stöbum se farin ab smeygja sér inn, ab
sýslumenn heimti skatt af samanlögbu lausafé og fasteign, en
meb því alþingi áleit slíka abferb ranga, þótti því réttast ab
sleppa ákvörbuninni nm, ab farib skuli eptir hinni nýju jarbabók,
þá er reikna skal skattinn, þar sem þab hefir verib venja
ab byggja skylduna til ab greiba skatt ab nokkru leyti á fasteign.
þó þab nú sé full-ljóst af ástæbunum fyrir grein þessari í frum-
varpinu, ab ákvörbunin enga breyting gjörir á reglum þeim, sem
hingab til hefir verib farib eptir um skattheimtuna, og ab sýslu-
menn því ekki eptir þessari ákvörbun gætu lagt saman fasteign
og lausafé til ab reikna af skattinn, þar sem ekki er heimild
fyrir því í eldri ákvörbunum ebur slíkri venju, sem um er rætt
í rentukammerbréfi 28. aprílm. 1832, þá er þab á hinn bóginn
víst, ab þab skiptir litlu, hvort haft er tillit til hins forna ebur
nýja jarbadýrleika, þegar slík sandagning getur átt sér stab,
og meb því ákvörbun þessi einkum var sett í frumvarpib til J)ess
ekki vantabi ákvörbun um þab atribi, þótti þab engum vankvæb-
um bundib ab láta hana falla burt úr 3. grein eptir uppá-
stungu þingsins.
Ab sibustu hefir alþingi í 4. niburlagsatribi álitsskjalsins
stungib uppá, ab vib 4. grein frumvarpsins sé bætt þeirri ákvörb-
un, ab hverjum, sem getur fært Ijós rök fyrir því, ab jörb sín
sé rangt metin, skuli 5 fyrstu árin eptir löggilding jarbabókar-
innar heimilt ab bera ástæbur sínar fyrir stjórnina, til þess ab
fá matinu breytt. En ekki hefir virzt vera ráblegt ab gjöra
slíka ákvörbun. Aljúngi hefir reyndar þótt þetta vel til fallib, þar-
eb verib gæti, ab stórfelldir gallar reyndust á skuldsetning ein-
stakra jarba, en mikib væri undir þvi komib, ab hin nýja jarba-
bók yrbi almenningi sem abgeugilegust, og næbi sem fyrst fullri
stabfestu og hylli alþýbu. En eptir því, sem tekib hefir verib
fram ábur um 1. niburlagsatribib í álitsskjali alþingis verbur ab
álíta, ab vib svo búib eigi ab standa um skuldsetning jarbanna,