Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 466
4ÓS DM ENDURGJALD JARÐAMATSKOSTNAÐAR.
1861. sýslumenn heimta helming þess árih 1863, en hinn helminginn
1. aprilm. árib 1864.
Eptir þessu eiga allir hlutabeigendur sér þegnlega ab hegfea.
Á s t æ ð u r*.
Samkvæmt konungsúrskurbi 27. maím. 1859 var lagt fyrir
alþingi 1859 frumvarp til opins bréfs um þab, hvernig endur-
gjalda skuli kostnaö þann, er risib hefir af jarbamatinu á Is-
landi og til brábabyrgba hefir greiddur verife úr jarfeabókarsjófei
Islands, en í álitsskjali sínu um málefni þetta réfei þingife frá
því, mefe 16'atkvæfeum mót 8, afe frumvarpife afe svo komnu
skyldi út koma sem lagabofe, og þafe af þeim ástæfeum , afe of-
snemmt sé afe gjöra ákvörfeun um, aö hve miklu leyti beri afe
endurgjalda ríkissjófenum jaröamatskostnafeinn, og um þafe, hvernig
jafna skuli kostnafei þessum á landife, mefean eigi sé búife afe
stafefesta hina nýju jarfeabók, og eigi verfei fyrir séfe, nema hún
kunni verfea ’lögfe undir meiri efea minni endurskofeun, en af því
muni vafalaust ieifea nýjan kostnafe.
En mefe því búife er afe stafefesta hina nýju jarfeabók, þá
er horfin þessi ástæfea til afe fresta máli þessu, og þarf því eigi
afe rannsaka, hvort svo óslítandi samband, eins og alþingi heíir
gjört ráfe fyrir , sé milli löggildingar jarfeabókarinnar og frum-
varps þess, sem hér er um rætt, afe ekki megi gjöra þafe afe
lögum fyrri en búife sé afe löggilda jarfeabókina.
J)ess vegna þótti ekki vera nein ástæfea til afe fresta úr-
slitum máls þessa, og ber því uú afe ákvefea, hve mikife fé skuli
endurgoldife og á hvern hátt því skuli jafnafe á jarfeir í landinu
og hvernig þafe skuli heimt, samkvæmt reglunni í tilsk. 27.
maím. 1848, 7. gr. Eins og getife er um í ástæfeunum fyrir
frumvarpi til lagabofes þessa-, er kostnafeur sá, er risife hefir af
tilbúningi hinnar nýju jarfeabókar, og til bráfeabyrgfea hefir
1) Smbr. alþ.tife. 1859, 12., 13.—H., 1775____1779., 1824.-1846.,
1857,- 1858., vifeb. A 33.-34. bls.
2) Sjá alþ.tífe. 1859, vifeb. A 33. og 34. bls.