Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Síða 468
460 UM ENDURGJALD JARÐAMATSKOSTNAÐAR.
1861. kostnaöur vib jar&amatib. Yib þetta bætist enn frernur, hvafe
1. aprílm. sérstaklega snertir jarfeamatsnefndina í Reykjavík, ab hún ekki
var konungleg nefnd, því konungur hafbi eigi skipab hana,
heldur haíbi konungsfulltrúi nefnt í hana einn mann, en alþingi
tvo, og ab alþingi þá, er þab í þegnlegu álitsskjali sínu 10. ágústm.
1853 bab um, ab nefndin yrbi skipub, meb 15 atkvæbum mót
2 stakk upp á, ab allur sá kostnabur, er leiddi af rábstöfun
þessari, og er meb berum orbum þar meb talib hæfileg þóknun
handa nefndarmönnunum og kostnabur vib ritföng m. m., yrbi
fyrirfram' greiddur úr jarbabókarsjóbnum, en í þessu liggur
augljóslega sú þýbing, ab kostnaburinn skyldi síbar endurgoldinn,
þetta virbist einnig hafa verib álit alþingis 1857, því þá var
þinginu kunngjörbur konungsúrskurbur 27. maí 1857, en í honum
var mebal annars ákvebib, ab þóknun til nefndarmannanna m. m.
skyldi endurgoldin ríkissjóbnum; en eigi ab síbur komu engin
mótmæli fram móti þessu frá þingsins hálfu, heldur stakk al-
þingi jafnvel upp á því, ab hver nefndarmanna fengi 100 ríkis-
dölum meira, en ákvebib var í konungsúrskm'binum.
þab hefir því ekki þótt vera ástæba til ab gjöra greinarmun
á gjöldum þessum, sem til hrábabyrgba hafa greidd verib úr
ríkissjóbnum til hins nýja jarbamats, heldur hefir virzt eiga ab
endurgjalda allt þab fé, er til þess hefir gengib, en þab eru
8,360 ríkisdalir 82 sk. þegar jafna skal þessu fé á allar jarbir
í landinu þannig, ab af hverju jarbarhundrabi í hinni nýju jarba-
bók sé goldib ab tiltölu réttri, þá telst svo til, ab næst því fer
ab jafna skuli 9\ sk. á hvert hundrab. Ab vísu er öll hundraba-
talan í hinni nýju jarbabók 86755,1 hndr., og fæst því meb
i) í hinum danska texta álitsskjalsins stendur „forskudsviis”, og
er þab einnig ljóst af álitsskjalinu sjálfu, ab sú liefir átt ab
vera þýbingin í orbinu fyrirfram í niburlagsatribinu, ab kostn-
abinn skyldi til brábabyrgba eba fyrst um sinn greiba úr
jarbabókarsjóbnum, en ekki sú þýbing, sem næst liggur i Jiessu
orbi, ab kostnabur sá, er leiddi af starfa þessum, skyldi greiddur
úrjarbabókarsjóbnum ábur en starfinn færi fram (fyrirfram),
án þess þar meb væri sagt, livort hann ætti ab endurgjaldast
sjóbnum ebur ekki. Ritst.