Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 472
464 UM LAUNAVIÐBÓT EMBÆTTISMANNA, M. M.
Vér Fri&rik hinn sjöundi o. s. frv. gjörum kunn-
ugt: Ríkisþingife hefir fallizt á og Vér mefe samþykki Voru
stafefest þessi lög:
I.
Almennai' ákvarðanir.
1. grein.
Af föstum tekjum í peningum (iivort sem þafe eru eigin-
leg embættislaun, sýslunarlaun og launavifebót, sem veitt er ein-
stökurn manni, efea fast gjald í peningum í stafeinn fyrir skil-
eyri), sem veittar eru embættismönnum og sýslunarmönnum þeim,
er fá laun sín úr ríkissjófei efeur sérstaklegum sjófeum, sem eru
til greindir í fjárlögunum, skal reikna til korns 60 ríkisdab af
hverju hundrafei af fyrstu fimm hundrufeunum, 40 ríkisdali af
hverju hundrafei af næstu fimm hundrufeunum, 20 ríkisdali af
hverju hundrafei af næstu fimm hundrufeunum, og afe sífeustu 10
ríkisdali af hverju af þeim fimm hundrufeum, er á eptir fara, á
þann hátt, afe 4 ríkisdalir séu taldir til jafns vife eina korntunnu.
Afe eins ]>ann hluta peningagjaldsins skal reikna til korns, er
eptir þessu nemur heilum korntunnum, en þafe, sem fram yfir
er, skal eigi meö talife. Enn fremur skal nema svo af þeim
hluta árslaunanna, sem eptir ákvöröun þessari skal talinn em-
bættismönnum til ágófea, afe hann sé heilir ríkisdalir, er eigi
standi á stökum , en þafe, sem fram yfir er, falli burt; þar afe
auki mega engi laun vife ákvörfeun þessa verfea hærri en 4000 rdl.
þafe korn, er embættismenn efeur sýslunarmenn eptir þessu
eiga aö fá, skal reiknaö þeim í tekjur eptir mefealveröi þeirra
fjögra korntegunda, er nú skal sagt: hveitis, rúgs, byggs og
hafra, eptir verfelagsskrá þeirri, er gildir um kornuppskeru sífe-
astlifeins árs, þannig, aö hveitife sé metife eptir verfelagsskránni í
Lálands- og Falsturs-stipti, en rúg, bygg og hafrar eptir verfe-
lagsskránni í Sjálands-stipti.
þaö kornverfe, sem eptir ])essu á afe reikna í tekjur em-
bættismanna, skal aldrei sett hærra en 6 ríkisdalir, og aldrei
lægra en 4 ríkisdalir á hverri tunnu. þ>afe skal greitt þeim á-
samt mefe öferum launum þeirra, og á sama hátt og þau.