Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 473
UM LAUNAVIÐBÓT EMBÆTTISMANNA, M. M. 465
2. grein.
Nú hefir einhver á hendi fieiri en eitt embætti ebur sýsl-
anir, er laun hafa úr almennum sjó&i, þá skal haft tillit til
samanlag&ra launa þeirra í peningum, er hann hefir í tekjur,
hvort sem þau eru greidd af fé konungsríkisins e&ur úr sér-
staklegum sjó&um, er til greindir eru í fjárlögunum, e&ur þau
eru til greind í gjaldaáætlun alríkisins e&ur einhvers annars rík-
ishluta, og á a& því leyti konungsríki& snertir a& grei&a korn
þa&, er honum ber, eptir tiltölu af þeirri upphæ&, er svarar til
launanna samanlag&ra.
3. grein.
Akvar&anir þær, sem a& ofan eru greindar, eiga ekki vi&:
1. Um þá embættismenn og sýslunarmenn, sem hafa aöal-
laun sín af aukatekjum, afnotum jar&a, gjöldum, er greidd eru
í skileyri, e&a ö&rum þeim hlutum, er ætla má a& hafi hækkaö
í ver&i eptir því, sem kringumstæ&urnar hafa breytzt, og eigi
um þann hagnaö, er embættismenn og sýslunarmenn hafa af
slíkum hlynnindum.
2. Urn þa&, sem er greitt í þóknunarskyni, e&ur af a&stoö-
arfé því, sem um er getiö í 25. og 27. grein, e&ur af fé, sem
nefnt er í lögum 12. janúarm. 1858, 5., 9., 15., 18., 21.,
28. og 32. grein.
3. Um dómendur í æ&sta dómstól ríkisins, lærife&ur og
kennara vi& Kaupmannahafnar háskóla, þá er ákve&i& er a& þar
skuli vera, kennarana vi& fjöllistaskólann, og embættismenn og
sýslunarmenn vi& skóla hinna blindu. þeir sem eru í einhverri
stö&u vi& hi& konunglega leikhús, e&ur í hinni konunglegu kap-
ellu, en ekki eiga rétt til eptirlauna, eiga a& eins á þann hátt,
sem stjórnarrá&i& nákvæmar tiltekur, heimting á þeirri launaviö-
bót, sem fæst me& þvi, a& nokkur hluti launanna, eptir því sem
aö ofan er ákve&ið, sé reikna&ur til korns.
4. grein.
Nú á einhver fieirum en einu embætti e&ur opinberri sýslan
a& gegna, þá skal hann missa svo mikils í af laununum saman
33
1861.