Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 474
466 UM UAUNAVIÐHÓT EMBÆTTISMANNA, M. M.
lögbum, sem svari helmiugi Jieirra allra, ab undanskildnm hin-
um hœstu, eba einhverjum af hinum hæstu laununum , ef fleiri
eru jafnhú; þó má þab, sem ú þann hátt er afdregib, aldrei
nema meiru en fjórbungi af samtölu allra launanna. því sem
af er dregib skal skipt á tekjur embættanna ebur sýslananna
eptir því, hvab tekjurnar eru miklar vib hvert embætti ebur sýsl-
an, en verbur eptir þessum lögurn abeins haldib aptur af þeim
launum, sem greidd eru úr sjóbi konungsríkisins, ebur af þeim
stofnunum, er tekjur og gjöld þeirra eru ákvebin í fjárhagslög-
unum. Ab því leyti snertir þá menn, sem nú eru í embættun-
um, |>á skal ab eins dregib af þeirri launavibbót í peningum,
sem ákvebin er í þessum lögum.
þab er á skilib, ab skipa megi fyrir um þetla efni nákvæmar
í fjárlögunum á ári hverju, ef þess virbist vera þörf.
5. grein.
Nú hefir einhver meiri laun en heyrir embætti hans eptir
iögum þessum , þá heldur hann því , sem framyfir er, sem
launavibbót, er honum sé veitt fyrir sjálfan sig. Launavibbæt-
ur, er mönnum eru veittar fyrir sjálfa sig, hverfa eptir því, sem
launin vaxa vib þab, er rnenn fá vibbót fyrir embættis jijónustu.
6. grein.
þ>á er ákveba skal eptirlaun, skulu launavibbætur þær, sem
um er rætt í 1. og 2. grein, eigi meb taldar.
7. grein.
Útreikningur þeirrar launavibbótar, sem embættismenn og
sýslunarmenn fá eptir 1. og 2. grein, og vibbótar þeirrar eptir
kornverbi, sem um er rætt í 25. og 27. grein, skal lagbur fyrir
þann rábgjafa, er hefir á hendi fjárstjórn konungsríkisius, ábur
nokkru megi ávísa eptir lagagreinum þessum, og skal svo búib
standa vib ákvörbun jressa rábgjafa, og má eigi skjóta henni undir
úrskurb dómstólanna.
8. grein.
Sá embættismabur, er fóst laun hefir úr almennum sjóbi,