Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 477
DM FJÁRVEBÐI.
469
afe gjöra neinar rá&stafanir útaf bænarskrá þeirri, sem a& ofan 1861.
er getiö. En ef svo skyldi breytast, frá því sem nú er, ab yöur, 17. aprilm.
herra amtma&ur, kynni viröast naubsyn til bera, aö gjöröar séu
slíkar rúbstafanir sem bent er á í bænarskránni , eigib þér aö leita
til hinna amtmannanna á íslandi, er í dag hefir verib ritaö
um þetta efni, um þær framkvæmdir, er ab þessu lúta, og koma
ybur saman viÖ þá bæÖi um þaÖ, hvernig vörÖunum skuli hagab,
og hvernig kostnabur til þeirra skuli nibur koma, en hann verbur
aö lenda á umdæmunum sjálfum, og má eigi búast viÖ nein-
um styrk til þeirra úr ríkissjóÖnum'.
19. Bréf dómsmálastjórnarinnar til fjárstjórnarinnar, 23. apriim.
um póstmálefni íslands-
iþegar fjárstjórnin var búin ab lýsa því yfir viö dómsmála-
stjórnina, í heibruöu bréfi 10. októberm. 1858, ab hún yrbi ab
halda þab óráölegt ab fá abalpóststjórninni í hendur stjórn hinna
íslenzku póstmálefna, þá varb ab sleppa Jieirri fyrirætlun, ab
minnsta kosti fyrst um sinn, ab sameina þessi póstmálefni vib
hin almennu póstmálefni alríkisins. Síöan hefir verib skipub
nefnd manna í Reykjavík árib 1859, og voru í henni allir amt-
mennirnir á Islandi, landfógetinn, og einn mabur er alþingi kaus ;
var þab ætlunarverk nefndar þessarar ab búa til uppástungur um
fyrirkomulag póstmálefna á íslandi, og urn póstferbir milli kon-
ungsrikisins og íslands. Eptir ab nefndin var búin ab senda
bingaö uppástungur sínar, var samib í dómsmálastjórninni frum-
varp til tilskipunar fyrir ísland, um sendingar meb póstum.
þ>aÖ er nú áform dómsmálastjórnarinnar, ab leggja frum-
varp þetta fyrir alþingi þab, er haldiö verÖur þetta árib, til
þess þaö segi um þab álit sitt, en ábur en þetta sé gjört, hefir
i) Sama dag var stiptamtmanninum yfir Islandi og amtmanninum yfir
vesturumdæminu ritaÖ um málefni jietta. Var þeim sent eptirrit
af bænarskránni og bréfi amtmannsins yfir norÖur- og austurum-
dæminu, og gefib til vitundar hverju amtmanninum hefbi verib
svarab.