Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 478
470
UM PÓSTMÁLEFNI.
1861. þótt vib eiga ab bibja um athugasemdii’ fjárstjórnarinnar um
23. aprílm. frumvarpib; hefir ekki ab eins ebli máls ]>essa hvatt dómsmála-
stjórnina til þess, heldur og þab heit hinnar heibrubu fjárstjóru-
ar, ab láta i té abstob sína til ab koma skipulagi á málefni þetta.
Ddmsmálastjórnin sendir því fjárstjórninni meb bréfi þessu
frumvarp þab, sem nú var nefnt, og þau tvö lagafrumvörp, er
nefndin hefir samib, og skal um leib skýrskotab til ástæbna
þeirra, er þeim fylgja, en um frumvarpib í heild sinni skal nú
farib nokkrum orbum:
Dómsmálastjófninni virbist eigi vera nægileg ástæba til ab skipa
fyrir um málefni þetta í tveim lagabobum , eins og nefndin hefir
stungib upp á, þannig, ab í öbru lagabobinu skyldi ákvebib um
póstferbir milli Daumerkur og íslands, en í hinu um póstmál-
efni á íslandi. Hib einfaldasta og eblilegasta virbist vera, ab
einungis ein lög komi út fyrir Island, um sendingar meb póst-
um, og í þeim séu einnig þær ákvarbanir, sem þörf er á, um
póstferbir milli Danmerkur og Islands. Menn hafa og áþekkt
dæmi fyrir sör, þar sem er tilskipun 10. júlím. 1855 um lög-
gilding dönsku póstlaganna frá 11. marzm. 1851 á Vestureyjum.
þvínæst hefir verib sleppt úr frumvarpinu þeim ákvörbunum,
sem eiginlega eiga heima í reglugjörb, t. a. m. hvernig flytja
skuli þab, sem sent er meb póstum, um póstvegina, tölu þeirra,
afgreibslu pósta, stjórn póstmálefna, skyldur póstþjóna m. m.;
um allt þetta má ákveba í fararsamningi þeim, er gjöra
skal vib hlutabeiganda gufuskips-útgjörbarmann, og í reglugjörb
þeirri, er ætti ab birta um leib og lagabobib um sendingar meb
póstum kæmi út.
Um sérstakar ákvarbanir frumvarpsins er þessu næst þab
ab segja, ab þegar þab var samib , var þab byggt á frumvarpi
nefndarinnar; þó var einnig, ab því er unnt var, höfb hlibsjón
af póstlögunum frá 11. marzm. 1851, og tilskipun fyrir Vestur-
eyjar frá 10. júlím. 1855. þannig hefir verib tekin eptir
frumvarpi nefndarinnar ákvörbunin um, hverja hluti megi senda
meb póstum (sjá 1. grein), um ab greiba skuli fyrirfram burbar-
eyri, og um undantekuiugar frá þeirri reglu; um þab, ab burbar-
eyrir skuli vera hinn sami um allt land, um þab, hve mikill