Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Síða 479
lTM PÓSTMÁLEFNI.
471
hann skuli vera, og um þaí), ab álíta skuli sem bréf allt, sem 1861.
sent er mefe póstum (3.—5. grein); enn fremur um minni 23. aprilm.
bréfburfeareyri fyrir dagblöfe og önnur blöfe , sem send eru mefe
póstum í krossbandi (6. grein) , og um ábyrgfe þá, sem póst-
stjórnin tekur afe sér á peningum , sem sendir eru mefe póstum
á íslandi (7. grein). í þessari síöustu grein virtist jjó eiga afe
breyta töluvert frá uppástungu nefndarinnar; því bæfei er þafe
mefe berum orfeum tekife fram, afe póststjórnin ekki taki afe sér
neina ábyrgfe til skafeabóta á öferu því, sem sent er mefe póstum,
en peningum, og svo hefir og töluvert verife minnkafe gjald þaö,
er nefndin stakk upp á afe greifea skyldi fyrir þafe, aö póststjórnin
tæki afe sér ábyrgfe á slíkum peningum, mefe því gjald þetta
virfeist vera svo mikife, afe nálega yrfei ófært afe senda peningana
mefe póstum, einkum fyrir þá, sem búa annarstafear á Islandi en
í Reykjavík, og vilja korna peningum hingaö. Sú önnur breyt-
ing frá uppástungum nefndarinnar, er töluverfeu skiptir, er í
sifeustu grein frumvarpsins; þar er svo fyrir skipafe, afe greifea
skuli flutningseyri fyrir þafe, sem sent er mefe pósti millum
Danmerkur og Islauds, en nefndin stakk upp á, afe um þafe, sem
sent væri mefe pósti þessa leife, skyldi farið afe á sama hátt og
afe undanförnu, og ætti eptir því ekki afe greifea neitt fyrir þau
bréf, er send væru mefe gufupóstskipinu. En ástæfeur þær, sem
uefndin hefir tekife fram til styrkingar þessu gjaldfrelsi, virfeast
ekki vera svo afimiklar, afe á þeim verfei byggfe sh'k undan-
tekning frá þeirri reglu, er gildir um allar aferar póstferfcir í
alríkinu; því þó ekki væri heimtafc neitt gjald fyrir þafe, sem
sent var mefe pósti til Danmerkur mefcan haft var til póstferfe-
anna seglskip, er ekki fór landa á milli nema einusinni á ári, þá
er vitaskuld, afe slíkt er ekki nóg ástæfea til þess afe ákvefca, afe
eigi skuli heldur heimta gjald þetta, eptir afe búife er afe koma
á reglulegum póstferfcum 6 efeur 7 sinnum á ári, og koma nýju
og betra skipulagi á póstmálefni bæfci hér og á íslandi. jaafe
hefir því næst verife tekife fram, afe þetta mundi töjuvert auka
störf þeirra, er eiga aö afgreifca póstana, og afe varla sé líklegt,
afe sá kostnafearauki, er þetta mundi hafa í för mefe sér, yrfei
borgafcur af tekjum þeim, er á þenna hátt fengjust; en eigi verfeur