Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 480
472
UM PÓSTMÁLEFNI.
1801. séö afe þetta sé rétt; því þegar á annaö borö á aÖ skipa
23. aprílm. sérstaklega pdstafgreiöslumenn bæöi hér og í Reykjavík, þá virö-
ist ekki eiga aö veita þeim neina sérstaklega borgun í því skyni.
A hinn bóginn yröu tekjur þœr, sem fengjust fyrir sendingar
þessar, ekki svo mjög litlar; því núna síðustu árin hafa fariö
þessa leiö meB póstskipinu hér um bil 4000 bréf til einstakra
manna, og þar a& auki hér um bil 130 smábögglar, og má
þannig telja víst, a& nú þegar mundu fást í flutningseyri fyrir
sendingar þessar frá 300 til 400 rdl., og mundu tekjur þessar
vafalaust vaxa þegar betur greiBist úr ýmsum hlutum. Enn
fremur sést, a& nefndin heíir stungiB upp á, aö ef svo færi aö
a&alpóststjórnin tæki a& sér a& afgrei&a póstinn, þá skuli þegar
heimta flutningseyri fyrir sendingar þær, sem hér er um rætt;
en eigi vir&ist þa& eiga a& gjöra neitt til sakar í þessu efni,
hvort hin íslenzka stjórnardeild afgrei&ir póstinn e&a a&alpóst-
stjórnin gjörir þa&.
Jiegar flutningseyrir er ákve&inn hé&an og til íslands, þá
vir&ist engin ástæ&a vera til a& senda aö eins bréf me& pósti
me& gufuskipinu þessa lei&, því reyndar er þa& tiltekiö í farar-
samningi þeim, er gjör&ur hefir veriö vi& verzlunarhúsiÖ Koch
og Henderson, a& ekki skuli sendir bögglar í pósttöskunum,
en í fyrsta lagi er þa& athugandi, aö engin föst takmörk eru
sett milli þess, sem senda má meö gufuskipinu sem bréf, og
þess sem telja skal a& séu bögglar, og svo getur stjórnin þar
aö auki, þegar gjör&ur ver&ur nýr fararsamningur (því sá, sem
nú gildir, nær aÖ eins til loka næsta árs), áskiliB sér rétt til a&
senda me& póstskipinu þá hluti, sem sendir ver&a me& póstum
á íslandi, smbr. 1. grein frumvarpsins. Til þess aö lögin gætu
oröiö svo óbrotin og auöskilin, sem unnt er, hefir þótt réttast
a& for&ast, aö reglur um sendingar me& pósti millum Danmerk-
ur og íslands væru ö&ruvísi en um sendingar meö póstum á
Islandi, og hefir því í grein þá, sem hér er um rætt, veri&
sett ákvör&un um a& reglurnar í 1.—(3. grein frumvarpsins skuli
einnig gilda um sendingar þær, er fari me& hinu íslenzka gufu-
póstskipi, þó svo a& flutningseyrir sé helmingi meiri en al-
mennur bréfbur&areyrir á Islandi (smbr. 4. og 6. grein), og er