Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 481
DM PÓSTMÁLEFNI.
473
þafe áþekkt því, sem fyrir er mælt í tilskipun 10. júlím. 1855,
13. grein.
Enn skal dómsmálastjórnin sérstaklega leifea athygli fjár-
stjórnarinnar aÖ því, hvort þaö muni nokkrum vankvæöum bund-
iö, aÖ heimta bréfburÖareyri fyrirfram, aö því er snertir bréf
héöan úr landi , eöur úr útlöndum, sem póststjórnin hér á aÖ
koma til manna á Islandi, og aÖ svo mæltu biöja hiö heiöraöa
stjórnarráö aö láta í ljósi álit sitt um máliö, og skal jm' einu
viö bætt, aö dómsmálastjórninni er annt um aÖ geta fengiö svar
svo bráölega, aö frumvarpiÖ veröi lagt fyrir alþing í sumar, en
þá þyrfti svariö aÖ koma svo fljótt, aö hans hátign konungin-
um veröi skýrt frá málinu, áöur en gufupóstskipiö fer héöan
næstu ferö , sem mun veröa í byrjun júnímánaöar.
MeÖ svarinu biÖur dómsmálastjórnin um, aö send verÖi
aptur skjöl þau er fylgja bréfi þessu.
Frumvarp þaö, sem um er rætt í brófi þessu, er, aö ýmsum smá-
breytingum unclanskilclum, samhljóöa frumvarpi því, sem lagt var fyrir
alþingi 1861, aÖ öÖru leyti en þvi, aö þar er sleppt síöustu greininni,
en hún er þannig hljóöandi:
8. grein: J>aö skal faliÖ á hendur póststjórninni aö ákveöa,
livort senda megi meö pósti peninga millum konungsrikisins og
Islands. Um annaÖ, er sent er meö pósti, meÖ hinu íslenzka
póstskipi, skulu gilda reglur þær, sem settar eru i 1. — 6. grein,
þó á þann hátt, aö buröareyrir fyrir sjóIeiÖina sé helmingi
meiri, en hinn almenni bréfburÖareyrir á Islandi (smbr. 4. og
6. grein).
En frumvarpiÖ, er lagt var fyrir alþingi, er þannig hljóöandi:
Frumvarp
til
tilskipunar fyrir ísland, um sendingar með póstum.
1. grein.
Til aö senda meö póstum á Islandi skal tekiö viö bréfum
og böggluni, sem eigi eru jiyngri en 5 pund, og eigi stærri en
18 þumlungar á lengd og 9 þumlungar á hæö og breidd. Á
vetrarferöum skal aÖeins tekiö viö bréfum og bögglum, sem eigi
eru þyngri en hálft pund.
1861.
23. aprílm