Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Síða 482
474
UM PÓSTMÁLEFNI.
1861.
I tvöföldum umslögum má senda bankasefela og önnur pen-
ingaskjöl, er hljóöa upp á þann, er þau hefir ! höndum; einnig
peninga allt ab 4' ríkisdölum í hálfum eba heilum spesíum, og
9ó?, skilding í smápeningum ; meiri peninga má þar á móti ab-
eins senda í tvöföldum pokum, sœmilega sterkum.
Frá því, er senda má meb póstum, er undanskilib : púöur,
skeibvatn, brennisteinssýra, saltsýra og aörar etandi sýrur, brenni-
steinsspítur og abrir þeir hlutir, sem hætta er búin af, ef
flutlir eru.
2. grein.
Fyrir allt þab, sem sent er meb póstum, skal fyrirfram
greiba burbareyri. Frá þessu er undanskilib þab, sem sent er
í konungleg erindi; skal þab fyrst um sinn, eins og verib hefir,
vera undanþegib burbareyri. Meb því, sem sent er í konungleg
erindi, skal eigi talib þab, sem snertir sveitamál eba þær stofn-
anir, er eiga sérstaklegan fjársto'fn, en þar á móti bæbi þab,
sem yfirvöldin senda sín á milli ebur til einstakra manna, og
snertir almenn málefni, cg þab, sem einstakir menn senda yfir-
völdunum, ef sá, er þab sendir, hefir ritab utan á þab, og skrifab
sjálfur nafn sitt undir, ab ekki sé í því neitt annab en skýrsla,
er honum hafi verib bobib ab senda, eba álitsskjal, er hafi verib
af honum heimtab.
3. grein.
Burbareyrir skal vera hinn sami fyrir öll bréf og böggla,
sem send eru frá einhverjum stab eba til einhvers stabar á Is-
landi, og skal eigi tekin til greina vegalengd.
Fyrir bréf og böggla, sem bebib er um ab sendir séu á
eptir manni, eba séu sendir til baka, skal eigi greiba annan
burbareyri en þann, er upphaflega var greiddur.
4 grein.
Burbareyrir fyrir einföld bréf er 6 skildingar, nema svo
sé, ab þegar þau voru afhent, til þess þau yrbu send meb
pósti, hafi verib á þau fest frímerki, sem póstmálastjórnin gefur út
í þessum tilgángi, og skal hvert frímerki, er gildir fyrir burbareyri