Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Síða 484
476
UM PÓSTMÁLEFNI.
6. grein.
Nú eru dagblöfe og önnur blöb og tímarit, sem koma út
aí) minnsta kosti einusinni í múnufci, send me& pdsti, og a&eins
bundib krossbandi utanum, og eigi annafe skrifab en utanáskript-
in, nafn þess er sendir, hva&an [)a& er sent og hvenær, og hafi
þar ab auki útgefandi, ef riti& kemur út á íslandi, skuldbundib sig
til a& senda þa& eingöngu me& póstum, þá skal grei&a tvöfaldan
bréfbur&areyri, 12 sk., e&ur vi&hafa tvö frímerki, fyrir þa&,
sem eigi vegur meira en 8 lób, þrefaldan bur&areyri , e&a 3
f'rímerki, fyrir 8 til 16 ló& , en fyrir þa&, sem vegur meira en
16 ló&, skal grei&a bur&areyri eins og fyrir einfalt bréf fyrir
hver 4 ló&, sem umfram eru.
Bréf, sem me& eru, skulu metin til bur&areyris sér, eptir
sömu reglum og bréf.
7. grein.
Póststjórnin tekur a& sér ábyrgfe á peningum, sem sendir
eru me& póstum á íslandi, — nema fyrir slysförum, er skeyt-
ingarleysi póststjórnarinnar eigi ver&ur um kennt — ef sá, er pen-
ingana sendir, lætur hluta&eigandi póstþjón telja þá, er hann
afhendir þá, og auk bur&areyris eptir 4. e&a 5. grein grei&ir
gjald þa&, er nú skal tilgreint:
Fyrir peninga, er eigi nema meira en órdl., eins og fyrir einfalt
bréf, frá 5 rdl. til 25 rdl., eius og fyrir tvöfalt bréf;
og afe auki fyrir þa&, sem umfram er 25 rdl., einsog fyrir tvö-
falt bréf fyrir hverja 25 ríkisdali.
Kvittun fyrir móttöku peninganna skal póststjórnin veita
án sérstakrar borgunar.
Skyldan til a& bæta ska&ann hverfur:
a. þegar sá, sem vi& peningunum á a& taka, hefir gefife kvittun
fyrir móttöku þeirra, og
b. þegar ekki er krafizt ska&abóta á&ur eitt ár er li&ife frá
því, er peningarnir voru afhentir.
Nú vilja menn senda þá peninga, er fara me& pósti, áfram
til Kaupmannahafnar, og æskir sá, er peningana sendir, a&
þeir séu borga&ir i jar&abókarsjófeinn, þá skal þess kostur, ef