Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 489
AUGLÝSING TIL ALÞlNGIS.
481
yfir almennri óánægju yfir rúBstöfunum stjórnarinnar í máli 186 I.
þessu, og jafnvel þótt ástæba til ab áskilja, aB stjórnin hafi 1. júním.
ábyrgíi á því, þá er slíkt meb öllu ástæbulaust, er því verírar
ekki neitab, ab gjörbar hafa veriB þær rábstafanir, er bezt
þóttu vib eiga, til ab vinna bug á fjárklábanum, meb rábi
þeirra manna og yfirvalda, er skyn báru á málib, og kunn-
ugt var um, hvernig ástatt var á landinu. Eigi verbur heldur
fallizt á, ab naubsynlegar séu ebur hagfelldar rábstafanir
þær, sem alþingi hefir stungib upp á í II. kafia niburlags-
atribanna í bænarskrá þessari, og hvab sér í lagi snertir
uppástungu þess um, ab sé sýkinni ekki algjörlega út rýmt
um nýár 1861, þá verbi lagt fyrir alþingi þab ár lagafrum-
varp um algjörba útrýming sýkinnar, þá getur þetta nú ekki
orbib umtalsmál, meb því svo má álíta, eptir embættisskýrsl-
um, er komib hafa frá íslandi, ab sýkin sé nú gjörsamlega
yfirbugub. Ab öbru leyti mun fulltrúi Vor gefa þinginu
bending, þá er meb þarf, um nokkur atribi, er miklu varba,
en ranghermt var um í þessari bænarskrá.
4. Eins og getib er um í konunglegri auglýsing til alþingis
27. maímánabar 1857, hefir þab verib yfirvegab, hvab til-
tækilegast væri ab gjöra, til ab koma fram málinu um sveita-
stjórn á íslandi, og hafa einnig vibburbir verib gjörbir þar
ab lútandi; en málib hefir þó ekki orbib undirbúib á þann
hátt, ab eptir þegnlegri bænarskrá alþingis verbi í þetta skipti
lagt fyrir þingib lagafrumvarp um þab efni; eigi hefir heldur
þótt ástæba til ab láta búa til frumvarp til sérstaklegs laga-
bobs um þab atribi, sem um er rætt í 8. uppástunguatribi
i bænarskránni, því þab atribi er óabgreinanlegur libur í
sveitastjórnarmálinu, og á því ab skipa fyrir um þab í sam-
bandi vib sveitastjórnarmálib sjálft; en ab öbru leyti mun-
nm Vér hafa þab hugfast, jafnskjótt og því verbur vib kom-
ib, ab láta leggja fyrir alþingi lagafrumvarp um fyrirkomu-
lag á öllu þessu málefni yfirhöfub.
5. Útaf þegnlegri bænarskrá alþingis um, ab verzlunarstaburinn
Akureyri verbi gjörbur ab kaupstab, hefir stjórnin samib laga-
frumvarp, er verbur lagt fyrir alþingi þab, er nú fer í hönd.
34