Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 490
482
AUGLÝSING TIL ALÞlNGIS.
1881.
1. júním.
6. Af hinum sömu ástæ&um, sem fulltrúi Vor var látinn birta
alþingi því, er sí&ast var haldib, hefir ítrekub bæn þingsins
um, a& stofnaímr ver&i kennsluskóli í Reykjavík handa íslenzk-
um lögfræ&ingaefnum, ekki orbib tekin til greina.
7. Útaf þegnlegri hænarskrá alþingis um stofnun búna&arskóla
í hverju amti á íslandi, hefir dómsmálastjórn Vor skrifaí)
til öllum amtmönnunum á íslandi.
8. Stjórninni hefir ekki þótt nein ástæ&a til a& fallast á þegn-
lega bænarskrá alþingis um breyting á hjúskaparlögunum, og
skal í því efni skýrskotab til þess, sem fulltrúi Vor lét í ljósi
um máli&, þá er þa& var rætt á alþingi.
9. Samkvæmt þegnlegri bænarskrá alþingis böfum Ver allra-
mildilegast fallizt á, a& þa& sé bo&i& embættismönnum á Is-
landi, þeim er falin er stjórn opinberra sjó&a og stofnana,
ab birta á prenti greinilega og nákvæma reikninga um tekjur
og gjöld slíkra sjó&a og stofnana svo fljótt, sem ver&a má,
eptir a& ársreikningar eru samdir, og a& gæta þess, a& í
hinum næsta reikningi, sem saminn ver&ur eptir a& hinir
fyrri reikningarnir eru á enda kljá&ir, ver&i gjör& grein
fyrir þeim breytingum, er á þeim hafa or&i&, þá er útgjört
var um þá, og er þaö einnig samþykkt, a& kostna&ur sá, er
af þessu rís, gjaldist af eigum sjálfra sjó&anna og stofnananna.
10. Af þeim ástæ&um, sem á&ur hafa verib birtar alþingi, höf-
urn Vér ekki fundi& ástæ&u til aö taka til greina þegnlega
bænarskrá alþingis um, a& gjör&ir ver&i nýir reikningar um
hinn íslenzka kollektusjób m. m.
11. A&ur en jtegnleg bænarskrá kom frá alþingi 1859 um, a&
sé& yrbi rá& vi& hallæri, er menn óttu&ust á Islandi , var
stjórnin þegar búin a& gjöra rá&stafanir þær, er me& þurfti
í þessu efni, einkum á þann hátt, a& sendur var kornfor&i
til þeirra sta&a, þar sem hættast var vi&, a& skortur mundi
ver&a.
12. Utaf þegnlegri bænarskrá alþingis um gjaldheimtu hins svo
nefnda skatts á Islandi, þá hefir |ia& verib bo&i& amtmönn-
um þar a& brýna fyrir sýslumönnum þeim, er þeir eiga
yfir a& bjó&a, a& fara eptir þeim ákvör&unum, sem stjórnin