Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 491
AUGLÝSING TIL ALÞlNGIS.
483
ab undanförnu á ýmsum tímum, einkum í rentukammerbréfi
28. aprílm. 1832, befir sett um heimting skattsins; munum
Vér aí> öbru leyti lúta fulltrúa Vorn birta þinginu nákvæmari
skýrslu um þær ástæbur, er hafa rábib úrslitum máls þessa.
13. Stjórnarráb Vort fyrir kirkju- og kennslumál hefir skrifab
til stiptsyfirvöldunum á íslandi útaf þegnlegri bænarskrá al-
þingis um, ab veittur yrbi styrkur til ab koma upp aptur
föllnum ásaubarkúgildum á lénskirkjujörbum á íslandi.
14. þar sem alþingi í þegnlegri bænarskrá hefir bebib um, ab
málinu um stjórnarfyrirkomulag íslands í ríkinu verbi fiýtt
þannig, ab þab geti orbib til lykta leitt, svo fijótt sem mögu-
legt er, þá er þab sjálfsagt ab Vér, eins og sagt er í kon-
unglegri auglýsing til alþingis 27. maím. 1859 , framvogis
munum láta oss vera mjög umhugab um þetta mál, og
skal þess getib, ab þarsem fjárbagsmálib milli íslands og
konungsríkisins er svo nátengt málefni því, er hér ræbir um,
eru gjörbar þær rábstafanir, er meb þarf, til þess ab téb
málefni verbi tekib til yfirvegunar.
15. I því, sem tekib er fram í þegnlegri bænarskrá alþingis
um betri læknaskipun á íslandi, hefir ekki stjórnin fundib
ástæbu til ab breyta aformi því, sem hefir verib fyrirhugab
um, hvernig skipa skuli læknamálinu , og hefir fulltrúi Vor
ábur verib látinn birta ]>inginu abalatribin í áformi þessu. En
vegna þess, ab nú sem stendur er skortur á læknutn á íslandi,
þá hefir jafnframt þessu verib álitib vei til fallib, ab þangab
til nógu mörg útlærb læknaefni fást, verbi abstobarlæknum
veitt tilsögn í læknisfræbinni, einkum hjá landlækni, sam-
kvæmt allrahæstum úrskurbi 12. ágústm. 1848, og hefir
dómsmálastjórn Vor árib sem leib gjört þar ab lútandi ráb-
stafanir. En ef þab yrfeí álitib naubsynlegt ab gjöra frekara
til þess ab ná tiigangi þessunt, þá mundi ekkert verba því
til fyrirstöbu, ab til brábabyrgba yrbi skotib fé til þessa úr
hinum íslenzka spítalasjóbi, en réttast hefir þótt ab bíba
þess, hvort alþingi þætti ástæba til ab bera fram uppástungu
í þessu efni.
þar sem alþingi enn á ný hefir bebib um, ablagtyrbi
34'
1861.
1. júnim.