Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 495
UM BÆJAIíGJÖLD í KEYKJAVÍK.
487
24. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiplamtmannsins
yfir íslandi, um tillag nokkurra manna til bæjar-
sjóðs Reykjavíkur kaupstaðar.
Bæjarfulltrúarnir í Iteykjavíkur kaupstab hafa í skjali nokkru,
er hingab kom met) áliti yöar, herra stiptamtmaímr, dagsettu 29.
nóvemberm. f. á., kvartab yfir því, ab þér hafib hækkab tillag
þab, er Valdemar kaupmanni Fischer og Jóni tómthúsmanni
þórbarsyni var gjört ab greiba til bæjarsjóbs árib 1860, og meb
því þeir hafa haldib , ab abferb sú , sem vib var höfb um þetta
málefni, sé ósamkvæm því, sem fyrir er skipab i 21. grein
í reglugjörb um stjóru bæjarmálefna í kaupstabnum Reykjavík
27. nóvemberm. 1846, hafa þeir farib þess á leit, ab fá úrskurb
stjórnarinnar um þau atribi, er nú skal greina:
1. Hvort ekki beri sérhverjum gjaldþegni, er þættist hafa ástæbu
til ab bera sig upp undan bæjargjöldum þeim, sem á hann eru
lögb, ab hlýbnast í því efni ákvörbuninni í bæjarstjórnarreglu-
gjörbinni, 21. grein, 2. atribi, meb því ab kvarta fyrir bæjar-
fógetanum, en ekki beinlínis og frá upphafi málsins fyrir
amtinu, og hvort bæjarstjórnin, ef útaf þessu er brugbib, sé ekki
bær um ab færast undan því ab gjörá umkvörtunina ab álitum.
2. Ilvort úrslit þau, er bæjarstjórnin kemst nibur á út af slíkri
umkvörtun, hvort heldur ab hib niburjafnaba gjald verbi fært
nibur sakir umkvörtunarinnar, eba hún álízt ástæbulaus, beri
eigi fyrst ab kunngjöra gjaldþegninum, ábur en amtmabur-
inn, án þar ab lútandi ánýjabra tilmæla frá kæranda, fer ab
gefa sig vib ab leggja úrskurb á málib.
3. Hvort hver sá kaupmabur, sem hér á verzlun undir forstöbu
„faktors” í umbobi hans, sé ekki, ab hinni árlegu niburjöfnun
til, hábur ákvörbununum í bæjarstjórnarreglugjörbarinnar 21.
grein, eins fyrir þab, þótt sjálfur hann kunni ab vera bú-
settur erlendis eba fyrir utan Reykjavík, þannig, ab ef verzl-
unarstjóri hans ber ekki upp umkvörtunina yfir hinum nibur-
jöfnubu gjöldum innan lögskipabs tíma, þá verbi þar ab
lútandi kæra kaupmannsins sjálfs, er ekki kemur fyrri en
eptir þann tíma, eigi tekiu til greina.
1861.
21. júním.