Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 496
488
UM BÆJAKGJÖLD í KEYKJAVÍK.
1861. 4. Hvort ekki hver sá úrskurímr, er amtib fellir, samkvæmt
21. júnim. tébrar lagagreinar 2. atribi, ef hann á aÖ geta áorkab því,
ab þar meb sé hin lögformlega niburjöfnun á bæjargjöldun-
um svipt réttarafli sínu, ab því er snertir gjöld eins eba ann-
ara gjaldþegna, hljóti ab vera kvebinn upp í vanalegu vald-
stjórnarúrskurbarformi, meb ákvebnu niburlagsatkvæbi, en
hitt nægi ekki, ab þar í komi abeins fram yfirlýst skobun
eba álit yfirvaldsins.
I þessu efni sé ybur þab til vitundar gefib, sjálfum ybur
til leibbeiningar, og til þess þér auglýsib þab þeim, sem hlut
eiga ab máli, ab þeim spurningunum, sem eru bornar upp í 1.
og 2. tölulib, ber ab svara meb jáyrbi, og fellur þá burt vara-
spurningin í 1. tölulib, en þar á móti verbur ab kveba nei vib
spurningunni í 3. lib, sem réttara væri ab orba á þenna hátt:
„hvort hlutabeigendur missi rétt sinn til þess ab bera upp um-
kvörtun yfir hinum niburjöfnubu gjöldum, ef þeir ekki koma
fram meb hana ábur en libinn sé hinn lögákvebni tími, sem nibur-
jöfnunarskráin er fram lögb til almennrar skobunar”; því reglu-
gjörbin leggur ekki þá þýbing í frestinn, ab honum fylgi slíkur
réttinda missir, og eigi er þab heldur óþarft, ab niburjöfnunar-
skráin sé lögb fram tii sýnis, þó eigi hafi þab þessa þýbing;
þar á móti á um þá gjaldþegna, sem ekki bera fram umkvart-
anir sínar, fyrri en hinn ákvebni tími er iibinn, ab fara eptir
því, sem fyrir er mælt í kans. bréfi 20. októberm. 1838, á
þann hátt, ab þeir fyrst um sinn greibi þab gjald, er á þá hefir
verib lagt, en verbi sú raun á, þegar málib er útkljáb, ab of
mikib hafi verib af þeim heimtab, þá sé þab látib koma upp
í gjöld þeirra fyrir næsta ár á eptir. Um 4. spurninguna er
þab ab segja, ab ekki verbur heimtab annab um form þab, er
úrskurbir amtsins eigi ab vera í, en ab nægilega sé ijóst af þeim,
hverja ákvörbun amtmaburinn hefir gjört, og ab því, er snertir
þab málefni, sem hér er um rætt, þá er þessari kröfu fullnægt í
því, sem fram hefir komib af hendi amtmannsins.