Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 497
XJM KENNSLUBÓK í KIRKJURÉTTI.
489
25. Bréf kirkju- og kennslustjórnarinnar til stiptsyfir-
valdanna á Islandi, um styrk til að gefa út kennslu-
bók í kirkjurétti.
Eptir bænarskrá, er hingab kom me& álitsskjali ybar, herra
stiptamtmabur, og yhar, háæruverhugi herra, dagsettu 2. dag
maímánahar, er sífeast leife, hefir stjórn kirkju- og kenuslumál-
anna veitt Jóni Péturssyni, dómara í hinum íslenzka landsyfir-
rétti, 200 ríkisdala styrk til afe gefa út á prent kennslubók í al-
mennum og íslenzkum kirkjurétti. þetta sé yfeur til vitundar
gefife, sjálfum yfeur til leifcbeiningar, og til þess |)ér birtife þafe
þeim, er hlut eiga afe máli, og skal þess getife, afe landfógetanum
á íslandi hefir í dag verifc ritafe um afc greifea fé þetta úr jarfea-
bókarsjófci Islands, þegar stiptsyfirvöldin fara þess á leit vife
hann, mót kvittun Jóns yfirdómara Péturssonar.
26. Bréf kirkju- og kennslustjórnarinnar til stiptsyfir-
valdanna yfir Islandi, um sameining brauða í Skaga-
fjarðar sýslu.
í bréfi 18. nóvemberm. f. á. (er hingafc kom 27. maím. þ.
á.) hafifc þér, herra stiptamtmafeur, og þér háæruverfeugi herra,
skýrt frá því, afe um vorife 1860 hafi stiptsyfirvöldunum á Islandi
verifc sent eptirrit af hænarskrá nokkurri, er beina leife hafi verifc
send stjórninni, en í hænarskrá þessari fari nokkrir sóknarmenn
í Flugumýrar og Hofstafea sóknurn í Skagafjarfcar sýslu þess á
leit, aö felldur verfei úr gildi konungsúrskurfeur 25. septemberm.
1854, um afe leggja megi nifeur I-'lugumýrar og Hofstafea braufe,
og sameina þær sóknir vife Miklabæjar braufe og Hóla og Vifc-
víkur braufe í sömu sýslu; hafife þér þvínæst beifcst yfirlýsingar
frá stjórnarráfcinu um þafe, hvort búast megi vife nokkurri breyt-
ing á konungsúrskurfei þeim, sem fyr var nefndur, og hafife
þér getifc þess, afe þær ástæfeur, er fyrrum leiddu til þess, afe
ráöstöfun þessi var gjörfe, hafi, afe yfear áliti, verife fullgild-
1861.
3. júlím.
3. júlim.