Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 499
UM GJALD EPTIIi HÆSTARÉTTARDÓMUM.
491
28. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins
yfir Islandi, um gjald það, er eptir hæstaréttardóm-
um ber að greiða í dómsmálasjóð.
Af eptirriti |)ví, sem fylgir bréfi þessu, má sjá, ab úr 2. af
þeim skrifstofum, þar sem endurskofeafeir eru reikningar konungs-
ríkisins, liefir dómsmálastjórnin fengife skýrslu um, afe þafe fé, sem
sifeustu árin hefir verife dæmt ttdómsmálasjófenum” í hæstaréttar-
dómum í íslenzkum málum, hefir runnife inn í hinn íslenzka
dómsmálasjófe, þar sem þafe ávallt áfeur var greitt inn i jarfea-
bókarsjófe Islands.
Mefe því nú dómsmálastjórninni ekki finnst vera neinn vafi
á því, afe þafe fé, sem í hæstaréttardómum er dæmt ttdóms-
málasjófenum”, eigi afe renna í hinn almenna dómsmálasjófe,
en ekki inn í hinn sérstaklega dómsmálasjófe Islands, nema svo
sé ákvefeife í dóminum, þá skorar stjórnarráfeife á yfeur, herra
stiptamtmafeur, afe þér hér eptir gætife þess, afe fé þafe, sem hér
erumrætt, verfei, þegar svo stendur á, greitt í j arfe a bókarsj óö
Islands, og afe þér annist um, afe þeir 27 rdl., sem eptir bréfinu
frá endurskofeunar-skrifstofunni hafa ranglega verife borgafeir inn
í dómsmálasjófe íslands, verfei, svo fljótt sem unnt er. aptur
greiddir til jarfeahókarsjófesins.
29. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins
yfir íslandi, um bryggju í Reykjavík.
Mefe bréfi þessu sendir dómsmálastjórnin yfeur, herra stipt-
amtmafeur, eptirrit af bréfi frá P. C. Knudtzon, stórkaupmanni,
býfeur hann í því fyrir sjálfan sig og C. F. Siemsen kaupmann,
afe nota megi ókeypis í þarfir hins opinbera bryggjur þær, er
þeir eiga í Reykjavíkurbæ. Mefe tilliti til þessa skýtur stjórnar-
ráfeife því nú til úrlausnar yfear, herra stiptamtmafeur, eptir afe
þér um þafe efni hafife fengife álit hafnarnefndarinnar í Reykja-
vík, hvort eigi afe sífeur sé ástæfea til afe veita úr hafnarsjófei bæjar-
1861.
4. júlím.
5. júlim.