Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 500
492
TJM BRYGGJU í REYKJAVÍK.
18t>l. ins þann 50 ríkisdala styrk á ári, sem um er rætt í bréfí yfear
5. júlím. 24. nóvemberm. f. á., til viburhalds bryggju þeirrar, er þeir
Valdemar kaupmaímr Fischer og fl. hafa byggt, og ætlazt var
til aí) aptur á móti mætti borgunarlaust nota til almennra þarfa.
5. júiím. 30. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins
yfir Islandi, um að nefnd sú, er sett var í Reykja-
vík vegna fjárkláðans, skuli leyst frá starfa sínum.
þareb ætla má, ab fjárklábinn sé nú hættur ab geysa á Is-
landi, eptir því sem frá er skýrt í bréfi ybar, herra stiptamt-
mabur, 23. marzm. þ. á. , og skýrslu þeirri, er því fylgdi, frá
fjárlækninga nefnd þeirri, er sett var til brábabyrgba í Reykja-
vík, þá ber nú ab leysa nefnd þessa frá starfa sínum, samkvæmt
tilmælum hennar í skýrslu þeirri, er nú var getib.
þetta sé ybur til vitundar gefib, sjálfum ybur til leibbein-
ingar, og til þess ab þér gjörib þab, er þarf í því efui. Um
leib skal því vib bætt, ab þar sem nefndin í skýrslu sinni hefir
borib upp ýmsar kvartanir yfir því, ab málib ekki hafí orbib ab-
njótandi þess styrks, sem æskilegt hefbi verib, af hálfu yfirvald-
anna, og þar á mebal einnig stiptamtmanns, þá virbist dóms-
málastjórninni, ab kvartanir nefndarinnar yfir abferb ybar í klába-
málinu, sem stjórnarrábinu yfír höfub líkar vel, séu ástæbulausar.
þegar búib er ab leysa nefndina frá starfa sínum, vonast
stjórnarrábib eptir ab fá skýrslu ybar um þab.1
5. júiím. 31. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins
og amtmannanna á Islandi, um tekjur, er sýsln-
menn greiða í jarðabókarsjóðinn eður í aðalfé-
hirzlu ríkisins.
þareb þeir menn, sem hafa á hendi endurskobun á reikn-
>) Sama dag var hinum amtmönnunum á íslandi tilkynnt, ab stipt-
amtmanni hefbi vérib ritab um ab leysa nefndina frá starfa sínum.