Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 501
UM SKIL FYRIR TEKJOM.
493
ingum ríkisins, optlega hafa kvartafe yfír því, aþ tekjur af sýsl-
unum á íslandi séu þar ekki n«5gu greinilega sundurlibabar, þá
skorar dómsmálastjórnin á ybur, herra ftit,). á líkan hátt og gjört
er í bréfi hinnar íslenzku stjórnardeildar 22. jnlim. 1857, ab brýna
fyrir sýslumönnum í umdæmi því, sem þér erub yfir skipabir, og
ef meb þarf, beita vib þá tilhlýbilegum fjársektum, ab þeir eigi
nákvæmlega ab fara eptir því, sem fyrir er mælt í bréfi innanríkis-
stjórnarinnar 13. janúarm. 1854, en í þvi bréfi er embættis-
mönnum þessum bobib ab tilgreina sérstaklega í skýrslum þeim,
er fylgja sýslugjöldum, er þeir greiba í jarbabókarsjób íslands,
uppí hverjar tekjur fé þab, er þeir greiba, eigi ab koma,
og fyrir hvaba ár, og séu gjörb skil fyrir tekjum þessurn á
þann hátt, ab send sé ávísun uppá eitthvert verzlunarhús í Dan-
mörku, þá skuli þettá vera tilgreint í bréfi því, sem ávísunin er
send meb til hlutabeiganda stjórnarrábs.
32. Bréf dómsmálastjórnarinnar til konungsfulltrúa á
alþingi, um prentun alþingistíðindanna.
Eins og ljósar sést af skjölum þeim, er fylgja bréfi þessu,
hefir forseti á alþingi 1859, examinatus juris Jón Gubmundsson,
færzt undan ab ávísa, meb öbrum alþingiskostnabi úr jarbabókar-
sjóbi íslands, 705 ríkisdölum 21 sk. , sem eru eptirstöbvar af
kostnabinum fyrir prentun þingtíbindanna árib 1859, meb því
hann heldur, ab færa eigi nibur fé þetta ab minnsta kosti um
200 ríkisdali, sökum ]æss, ab af hálfu prentsmibjunnar hafi verib
brugbib útaf samningi þeim, er gjörbur hafi verib um prentun
tíbindanna; en þareb stjórnendur prentsmibjunnar eigi hafa viljab
faílast á þetta , og hlutabeigendur eigi getab orbib á eitt sáttir,
þá hafa bæbi stiptsyfirvöldin á íslandi og Jón Gubmundsson borib
upp málib fyrir dómsmálastjórninni.
Um þetta málefni gjörir dómsmálastjórnin fyrst þá athuga-
semd, ab sú hlutdeild, er forseti á alþingi á ab eiga í því,
ab birta almenningi gjörbir þingsins, eptir 2. málsgrein í 78.
1861.
5. júlím.
5. júlím.