Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 504
496
DM STYRK HANDA SÝSLUMANNSEKKJU.
1861. þetta sé y&ur til vitundar gefiÖ, sjálfum yöur til leifebeiningar
5. júlim. og til auglýsingar.
5. júiím. 37. Bréf dómsmálastjómarinnar til stiptamtmannsins
yfir íslandi, um kostnað við að senda fanga til átt-
haga sinna.
Meb því amtrna&urinn yfir nor&ur- og austurumdæminu hefir
færzt undan ab láta eptir tilmælum ybar borga úr hluta&eiganda
sveitarsjóbi 13 rdl. 48 sk., til a& endurgjalda lögreglusjó&i Kaup-
mannahafnar kostnah, er reis af því, er leystur fangi, Jónas Sig-
fússon, var sendur til átthaga sinna á íslandi árib 1859, er amt-
ma&ur hélt ab kostnab þenna bæri ab greiba úr dómsmálasjóbi
íslands, þá hafib þér, herra stiptamtmabur, í bréfi 21. marzmán-
abar, er síbast leib, beibzt úrskurbar dómsmálastjórnarinnar um
þab, hvort dómsmálasjóburinn eigi ekki ab vera laus vib kostnab
þenna, og hvort eigi beri ab greiba hann á þann hátt, sem ab
undanförnu hafi tlbkazt í suburumdæminu, þegar um þess konar
gjöld hefir verib ab ræba, en þab er á þann hátt, ab hann sé
greiddur af framfærslusveit þess, er hlut á a& máli.
Ut af þessu skal y&ur þab til vitundar gefib, sjálfum ybur
til leibbeiningar og til þess þér hlutist til um þa&, er þarf í því
efni , ab þareb þab er ákve&ib í kanselíbréfi 6. nóvemberm.
1815 , ab grei&a skuli fyrst um sinn úr dómsmálasjóbi íslands
kostnab, er rís af því, a& afbrotamenn, sem búib er a& láta lausa,
eru sendir til átthaga sinna á Islandi, þá ber a& greiba úr sjóbi
þessum kostnab þann, er reis af heimför Jónasar Sigfússonar, og
hefir Havstein amtmanni í dag verib ritab um þetta efni.
5. júiím. 38. Bréf dómsmálastjórnarinnar til amtmannsins yíir
norður- og austurumdæminu, um skil fyrir láni,
er veitt var Skagafjarðarsýslu-
í bænarskrá, er hingab kom me& bréfi ybar, herra amtmabur,
18. febrúarm., er síbast leib, hefir Eggert Briem, sýslumabur í