Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 505
UM SKIL FYRIR LÁNI.
497
Skagafjarfearsýslu, sótt um uppgjöf á 80 ríkisdölum afláni því,
5,400 rdl. a& upphæfe, er veitt var sýslu þessari í fjáraukalögum
31. marzm. f. á., til a& varna hallæri, er menn báru kvífeboga
fyrir; svo hefir hann og spurt um, hvort búast mætti vib, ab
veitt yrbi nokkub lengri umlí&un um lán þetta, en ákve&ib var,
sökum þess hvab sumar sveitir séu fátækar.
I þessu efni sé y&ur þab til vitundar gefib, sjálfum }'bur
til lei&beiningar og til þess þér kunngjöriö þa& Briem sýslu-
manni, ab uppgjöf sú, sem sótt var um, ekki verbur veitt, og
aö dómsmálastjórnin eigi heldur sér sér fært að útvega lengri um-
lífeun um lúnife, en þegar var ákvefeife, þá er þafe var veitt;
vonast því stjórnarráfeife eptir, afe þér, herra amtmafeur, látife
yfeur vera umhugafe um, afe þeir skilmálar, er lánife var bundife,
og skýrt er frá í bréfi dómsmálastjórnarinnar 17. aprílm. f. á.,
verfei nákvæmlega haldnir.
39. Bréf kirkju- og kennslustjórnarinnar til stiptsj'fir- g.júiím.
valdanna álslandi, um gjöf Kelsalls til bókhlöðu-
byggingar.
Mefe bréfum, dagsettum 27. ágústm. f. á. og 8. maím.,
er sífeast leife, hafife þér, herra stiptamtmafeur, og þér háæru-
verfeugi herra, sent hingafe, afe undirlagi stjórnarráfesins, upp-
drætti nokkra og áætlanir um bókhlöfeuhús þafe, sem i ráfei er
afe byggja í lleykjavík fyrir fé þafe, er Charles Kelsall, Englend-
ingur , gaf eptir sinn dag í ])ví skyni, en þafe er afe upphæfe
7,350 rdl. 42 sk.; svo hafife þér og sent áætlun um, hvaö
kostnafeurinn mundi verfea mikill, ef farife væri eptir uppástungu
þeirri, sem gjörfe hefir verife um, afe bókhlöfeuhúsiö sé haft svo
stórt, afe þrestaskólinn einnig geti fengife þar húsnæfei.
Af áætlunum þeim, er þér hafife sent, má sjá, afe þó afe-
eins verfei byggt bókhlöfeuhús, og ekkert tillit haft til presta-
skólans, og þó treysta mætti áætlunarreikningum Odds lieitins
snikkara Gufejónssonar, þar sem þafe þó virfeist. vafasamt hvort
þeir reikningar séu áreifeanlegir, mefe því þeir eru byggfeir á
35
1861.
5. júlíin.