Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 506
498 UM GJÖF KELSALLS.
1S61. verfelagi hér í bænum, sem varla hefir verib nógu kunnugt höf-
9. júlim. undinum — |>á er eigi ab sí&ur féb ónóg til ]>ess, ab farib verbi
ab byggja hnsife, því þafe mundi nálega allt ganga til þess afe
koma upp húsinu, og yrfei þá ekkert eptir í ýms naufesynleg
gjöld, t. a. m. til launa handa bókaverfei, í brunabótagjald,
til eldsneytis, lýsingar, m. m. Vife þetta bætist, afe nú sem
stendur og fyrst um sinn verfeur ekki nauösyn á sérstaklegu
bókhlöfeuhúsi, mefe því til er rúmgott húsnæfei í skólahúsinu
sjálfu til afe geyma í bókasafn skólans, og hefir því þótt réttast
afe nema fyrst um sinn stafear vife svo búife, en setja féfe á vöxtu
þangafe til þafe er orfeife svo mikife, afe óhult sé um, afe þafe
verfei nóg til þess, sem þafe er ætlafe til; þá verfeur ogkominn tími
til afe skera úr því, hvort ástæfea sé til afe byggja hús handa
prestaskólanum, og ef svo er, hvort þafe þá eigi afe vera í sam-
bandi vife hús þafe, sem hér er um rætt; en varla verfeur sagt,
afe enn sé kominn tími til afe gjöra út um þetta.
Um leife og stjórnarráfeife tilkynnir yfeur þetta, skal þess
vife getife, afe gjafafé þafe, sem hér er um rætt, hefir verife ritafe
í skuldabréfabók þá, sem búin var til samkvæmt auglýsing fjár-
stjórnarinnar 20. septemberm. 1859, og afe þegar búife er afe
gefa út skýrteini um þetta, þá verfeur þafe skjal geymt hjá þeim
manni, sem er féhirfeir fyrir stjórnarráfe konungsríkisins.
n. júiím. 40. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins
yfir íslandi, uni að hann gegni störfum konungs-
fulltrúa á alþingi-
Dómsmálastjórnin hefir reyndar enga skýrslu fengife frá yfeur,
herra stiptamtmafeur , um þafe, hvernig þér ætlufeufe afe fara afe
vife alþingi, er enginn var skipafeur konungsfulltrúi eptir fráfall
Melstefes amtmanns, þá er þingife átti afe byrja 1. þ. m.; en
þó nú stjórnarráfeife ekki efist um, afe þér þegar af eigin hvöt
hafib sett þingife, og afe öferu leyti gegnt skyldum þeim, er
konungsfulltrúa ber afe gegna , þá hefir þótt réttast afe láta ekki
póstskipife í þetta skipti fara svo til íslands, afe yfeur sé ekki