Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 507
BM KONUNGSFOLLTHÚASTÖUF Á ALÞlNGI. 499
tilkynnt, a& stjórnarrábib álítur þab vitaskuld, a& þér, eptir því
sem nú er ástatt, án þess yímr hafi sérstaklega veri& fengib
vald til þess, komi& fram á alþingi sem konungsfulltrúi og gegni&
öllum þeim störfum, sem á honumhvíla, og skal því meb bréfi
þessu, í von um a& hans hátign konungurinn sí&ar fallizt á þa&,
lagt satnþykki á, a& þér, eptir því sem gjört er rá& fyrir, til
þessa hafi& gegnt köllun konungsfulltrúa, og y&ur veitt vald til
a& halda áfram a& gegna þeim starfa.
þess skal vi& geti&, a& þeir 1,000 rdl., sem Melste& amt-
manni voru fengnir til umrá&a, sem konungsfulltrúa, og um er
rætt í bréfi dómsmálastjórnarinnar til y&ar 31. maím. þ. á., má
landfógetinn nú grei&a úr jar&abókarsjó&num eptir fyrirmælum
y&ar, og gegn kvittun af y&ar hendi, og verji& þér fénu til
kostna&ar þess, sem því er samfara a& vera konungsfulltrúi á
alþingi.
41. Bréf dómsmálastjórnarinnar til amtmannsins yfir
norður- og austurumdæmiim álslandi, um styrk
til jarðabóta-
Samkvæmt því, sem fari& er fram á í bréfi y&ar, herra
amtma&ur, 29. desemberm. f. á., leyfir dómsmálastjórnin, a&
Fri&birni Bjarnarsyni sé veittur 100 ríkisdala styrkur úr bún-
a&arsjó&i nor&ur- og austurumdæmisins, til ab halda áfram jar&a-
bótum þeim , er fa&ir hans var byrja&ur á, en aptur á mót sé
hann skylda&ur til a& veita ö&rum kennslu í landbúna&i. þetta
sé y&ur til vitundar gefib, sjálfum y&ur til lei&beiningar, og til
þess þér gjöri& þa&, er þarf í því efni.
42. Bréf kirkju- og kennslustjórnarinnar til stiptsyfir-
valdanna á íslandi, um sameining Grímstungu brauðs
við Undirfell.
Eptir uppástungum kirkju- og kennslustjórnarinnar, er
samkvæmar voru bréfi y&ar, herra stiptamtma&ur, og y&ar, há-
35’
1861.
11. júlím.
11. júlím.
27. júlím.