Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 509
UM PKENTUN Á LAUSABLÖÐUM.
501
44. Bref dómsmálastjórnarinnar til stiptsyfirvaldanna isgi.
á Islandi, um kærur útaf lausablöðum, er prentuð 14. ágústm.
höfðu verið í prentsmiðju Islands.
Eptir a& dómsmálastjórnin er búin a& fá álitsskjal ybar,
herra stiptamtma&ur, og y&ar, háæruver&ugi herra, 9. janúarm.
þ. á., um kæruskjal, er þér um lei& sendu& aptur, þar sem exa-
minatus juris Jón Gu&mundsson kvartar yfir því, aö frá prent-
smi&ju íslands hafi út komi& þrjú lausahlöö, er eigi sé nafn-
greindur höfundur a&, og sem liann hyggur vera mei&andi fyrir
sig a& efninu til, þá skal y&ur til vitundar gefi& , sjálfum y&ur
til lei&beiningar og til þess þér auglýsiÖ þa& kæranda , a& stjórn-
arrá&inu ekki þykir vera ástæ&a fyrir sig aö skipta sér af máli
þessu, heldur ver&ur a& vísa honum til dómstólanna, ef hon-
um þykja vera rök til, a& bera máli& undir þá.
Um leiö og þetta er birt y&ur, getur dómsmálastjórnin þó
eigi látiö hjá lí&a a& taka þaö fram , a& þa& væri ákjósanlegt
a& vekja athygli þeirra, er hlut eiga a& máli, á því, a& ekk-
ert sé tekiö til prentunar í prentsmi&junni, sem stofnun þessari
geti or&ið til minnkunar.
45. Bref dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins 19. ágústm.
yfir íslandi, um bæjarfulltrúakosning í Reykjavík.
í bænarskrá, er hinga& kom me& bréfi y&ar, herra stipt-
amtma&ur, 19. marzm. þ. á., hefir Siguröur Melsteö, presta-
skólakennari, sótt um a& losast vi& að taka móti kosning til
bæjarfulltrúa í Reykjavík, er hann varö fyrir.
í þessu efni skal y&ur þa& til vitundar gefiö, sjálfum y&ur
til lei&beiningar, og til þess þér birti& þa& þeim, er hlut á
a& máli, a& þa&, sem um var sótt, eigi ver&ur veitt.