Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 510
502
UM AFGJALD AF UMBOÐíiJÖKÐ.
i8G1- 46. Bref dómsmálastjórnarinnar til stiptaíntmannsins
i9. agústm. yfu. islandi, um linun í jarðarafgjaldi af klaustur-
jörðinni Klauf.
Me& því jör&in Klauf, er heyrir undir umbob þykkvabæjar-
klausturs, núna sífeustu árin hefir orbiö fyrir áföllum miklum af
sandfoki, hafiö þér, herra stiptamtma&ur, eptir bón Runólfs
Sveinssonar, sem er ábúandi á jörb þessari, stungib upp á því
í bréfi 13. desemberm. f. á., aÖ honum sé leyft ab borga meb
peningum eptir me&alver&i allra me&alver&a í verblagsskrá á ári
hverju, í fardögum 186.1 og svo þaban af, þangafe til öbruvísi
verbur ákve&ib, þá 30 álna landskuld, sem hann eptir bygg-
ingarbréfi sínu á ab greifea eptir me&alver&i ver&lagsskrár á ull,
smjöri og tólg.
í þessu efni sé y&ur þa& til vitundar gefi&, sjálfum y&ur
til lei&beiningar, og til þess þér auglýsi& þa&, a& dómsmála-
stjórnin fellst á, a& landskuldargjald þaö, sem hér er um rætt,
sé greitt á þannhátt, er þér stingiö upp á, þó fyrst um sinn
a&eins í 3 ár; en þegar sá tími er li&inn, ber a& senda stjórnar-
rá&inu skýrslu um, hvernig jör&in er á sig komin.
21. ágústm. 47. Bref dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins
yfir íslandi, um framfærslnhrepp sveitarómaga-
Me& bréfi 31. janúarm. þ. á. hafiö þér, herra stiptamt-
ma&ur, sent hinga& skjal nokkurt; í því bi&ur sveitarstjórnin í
Fliótshlí&ar hrepp um, a& dómsmálastjórnin skeri úr ágreiningi,
sem or&i& hefir milli þessa hrepps og Hvols hrepps um hinn
rétta framfærsluhrepp Jóns Ólafssonar á Giljum.
í þessu efni sé yöur þaö til vitundar gefiö, sjálfum y&ur
til lei&beiningar og til |)ess þér auglýsiö þa& þeim, er hlut eiga
a& máli, a& stjórnarrá&i& fellst á úrskurÖ þann, er þér , herra
stiptamtma&ur, lögfeuö á mál þetta 2. dag maím. 1860, en eptir
þeim úrskur&i ber svo a& álíta, a& Jón Ólafsson eigi framfærslu-
rétt í Fljótshlí&arhrepp.