Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 511
UM LAUN HÉRAÐSLÆKNIS.
503
48. Bréf dómsmálastjórnarinnar til amtmannsins yfir 1861-
norður- og austurumdæmiim, um laun héraðs- 21. ágústm.
læknis, er skipaður var í annað embætti-
Eptir ab dómsmálastjórnin meb bréfi ybar, herra amtmabur,
20. júním. þ. á., hefir mebtekib álitsskjal frá Jóni hérabslækni
Finsen, um þab, er hann er settur til ab gegna hérabslæknisem-
hættinu í Múlasýslum og Austur-Skaptafellssýslu, skal ybur þab
til vitundar gefib, sjálfum ybur til leibbeiningar, og til þess þér
birtib þab hlutabeiganda, ab frá 1. degi októbermánabar í haust
getur hann abeins fengib laun eptir 8. grein í lögunum frá 19.
febrúarm. þ. á., smbr. 4. gr. og 2. tölulib 3. greinar. Auk
launa sinna sem hérabslæknis í Eyjafjarbar og þingeyjarsýslum,
sem eru 550 ríkisdalir, og launavibbótar þeirrar, er honum ber
af þeim, en hún er 11 ríkisdalir 64 sk. um mánubinn, þab sem
eptir er fjárhagsársius, á hann því, eptir þessum ákvörbunum,
abeins ab fá tiltöluhluta af þóknun, sem er ab upphæb 250 rdl.
um árib, ebur 20 rdl. 80 sk. um mánubinn , sem settur hérabs-
læknir í því embættinu, er fyrst var nefnt.
49. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins 27. ágústm.
yfir íslandi, um bænarskrá frá alþingi 1859, um
endurgjald fjárvarðakostnaðar-
Dómsmálastjórnin hefir mebtekib álitsskjal ybar , herra stipt-
amtmabur, 9. aprílm. þ. á., um þegnlega bænarskrá, er kom
frá alþingi árib 1859, um ab fé þab, samtals 697 rdl. 56 sk.,
sem varib var til fjárvarba nokkurra , er íbúar Rangárvalla og
Skaptafellssýslu settu áriu 1857 og 1858, verbi endurgoldib
hérubum þessum, annabhvort úr jafnabarsjóbi suburumdæmisins,
ebur af þeim 4000 ríkisdölum, sem veittir eru til óvissra gjalda
handa fslandi.
Um leib og í þessu efni skal skýrskotab til hinnar konung-
legu auglýsingar til alþingis 1. júním. þ. á. (II., 18. tölulib),
er ybur þab hérmeb til vituudar gefib, sjálfum ybur til leife-