Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 514
506 IJM VÖKUSKHÁIi OG HEILBRIGÐISSKÝRTEINI.
1861. og heilbrig&isskýrteini, svo sem fyrir er skipafe í verzlunarlögun-
30. ágústm. um frá 15. aprílm. 1854, þá skorar nú dómsmálastjórnin á
y&ur herra (tit.), a& þér brýnií) þab fyrir sýslumönnum (í bréf-
inu til stiptamtmanns: bæjarfógetanum og sýslumönnum) þeim,
sem þér eru& yfir skipa&ir, a& þeir eigi vandlega aö gæta laga-
ákvar&ana þeirra, er nú voru nefndar.
30. ágústm. 54. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptanitmannsins
yfir íslantli, um lán handa Reykjavíknr bæ.
Nokkrir af íbúum Reykjavíkurbæjar hafa í bænarskrá, er
hingab kom me& álitsskjali y&ar, herra stiptamtma&ur, dagsettu
13. j úním. þ, á., sótt um, a& bæ þessum sé leyft a& taka
4000 ríkisdala lán, er í 28 ár í rö& ver&i goldnir af 6 af
hundra&i í leigu og borgun höfu&stólsins, til þess rá&in ver&i
bót á bjargræ&isskorti þeim , sem nú sé me&al fátæklinga þar í
bænum, á þann hátt, ab þeim gefist kostur á a& fá atvinnu vi&
verk, er framkvæmd skuli fyrir kaupsta&inn þetta ári&.
Um lei& og þér sendub hinga& bænarskrá þessa, sem
bæjarfulltrúarnir hafa mælt fram me&, a& veitt ver&i áheyrsla,
þó svo, a& láni& eigi nemimeiruen 2700 ríkisdölum, hafib þér,
herra stiptamtmaÖur, me&al annars geti& þess, a& þa& , a& y&ar
áliti, sé mjög vafasamt, hvort og aö hve miklu leyti lán þa&,
er menn æskja, geti or&i& a& þeim notum, sem til er ætlazt,
og a& þaö a& minnsta kosti sé mjög ísjárvert a& þyngja á svo
fátæku bæjarfélagi, sem Reykjavík er, me& svo mikilli skuld,
einkum þareö óumflýjanlegt ver&i fyrir bæinn a& taka töluvert
lán vegna barnaskólans, sem nú á a& stofna þar. Auk þessa hafiÖ
þér bent á, a& kjör manna í bænum séu enn ekki or&in svo
bág, e&ur svo mikil hætta á fer&um, sem rá&a megi af bæn-
arskránni; en meb því þa& á hinn bóginn sé rétt hermt, a&
sá hluti bæjarbúa , sem a& mestu eigi bjargræ&i sitt undir sjávar-
aflanum, nú sem stendur eigi a& nokkru leyti vib bág kjör a&
búa, og ab þess vegna rnegi fyrir sjá, ab fátækrasjó&urinn