Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 515
DM LÁN HANDA REYKJAVÍK.
507
muni þurfa vifebót vií) tekjur síuar, þá hafib þér lagt þab til, 1861.
ab bænum verbi veitt heimild til ab taka 1000 ríkisdala lán, 30. ágústm
til þess ab því fé verbi varib ásamt því, sem þegar er búib
a& jafna á bæjarbúa, til þeirra gjalda, er naubsynleg eru í
þarfir fátækra þetta áriö.
í þessu efni skal ybur til vitundar gefife, sjálfum ybur til
leibbeiningar, og til þess þér kunngjörib þafe þeim, er hlut eiga
afe máli, a& dómsmálastjórnin verbur ab vera á sama máli og
þér, herra stiptamtmabur, um þab, a& ekki sé ástæ&a til a&
samþykkja, ab bærinn taki lán þa&, sem um er rætt í bænar-
skránni, og a& stjórnarrá&i& eigi heldur getur hlutast til um a&
útvega fátækrasjó&num lán, fyrri en ef svo kann a& breytast
ástandib, a& brýna nau&syn beri til þess.
55. Bréf dómsmálastjórnarinnai’ til stiptamtmannsius 31. ágústm
yfir íslandi, um borgnn fyrir eptirrit af dóms-
gjörðum.
í bréfi 31. maím. þ. á. hefir amtma&urinn yfir nor&ur-
og austurumdæminu á Islandi skýrt frá, a& hann , samkvæmt
heimild , er hann haf&i til þess fengib hjá dómsmálastjórninni,
hafi be&ib um a& fá frá landsyfirréttinum dómsgjör&irnar í máli
því, er dæmt var í yfirdóminum 16. janúarm. f. á. milli eig-
anda jar&arinnar Vífeivalla og Skri&u-klausturs umbo&s, út af
Ranaskógi, sem svo er nefndur, en hafi eigi sí&ar fengife dóms-
gjör&ir þessar, me&fram fyrir þá sök, a& Benidikt yfirdómari
Sveinsson, sem er skrifari í yfirdóminum, hafi neitafe a& láta
af hendi eptirrit yfirdóms-gjör&anna nema fyrir borgun , og hefir
því amtma&urinn be&ife um, a& dómsmálastjórnin tilkynni em-
bættismanni þessum þa&, sem nau&syn er á í þessu efni.
Me& því nú Benidikt yfirdómari Sveinsson ekki á beimting
á borgun fyrir eptirrit dómsgjör&a í þeim málum, er snerta
réttindi kóngsjar&a, eptir því, sem ákve&ife er i aukatekju-
reglugjörfe 10. septemberm. 1830, 13. grein, smbr. rentu-