Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Síða 516
508
DM EPTIRRIT AF DÓMSGJÖRÐUM.
1861. kammerbréf 19. febrúarm. 1842 og bréf dómsmálastjórnarinnar
31. ágústm. 23. janúarm. 1858, |)á skorar dómsmálastjórnin á y6ur, herra
stiptamtmabur, a& þér bjó&ife honum afe láta tafarlaust af hendi
eptirritib af yfirdóms-gjörímnum, til þess þeim verbi snúib á
dönsku, ef hann eigi þegar er búinn ab því.
31. ágústm. 56. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins
yfir Islandi, um endurgjald, er veitt skal settum
yflrdómara.
Eptir því, sem frá er skýrt í bréfi ybar, herra stiptamt-
mabur, 23. febrúarm. þ. á., hefir 0. M. Stephensen í Vibey,
sekretéri, er þér settub til ab gegna mebdómandastörfum í
hinum íslenzka Iandsyfirrétti meban Benidikt yfirdómari Sveins-
son var sjúkur sumarib 1860, farib fram á, ab sér vœri veitt
10 ríkisdala þóknun, samkvæmt konungsúrskurbi 25. septem-
berm. 1S16, fyrir sérhvert af málum þeim, 8 ab tölu, er hann
átti þátt í, og 6 ríkisdaiir í ferbakostnab um daginn, þá 5 réttar-
daga, er hann átti sæti í réttinum. En á hinn bóginn hafib
þér, herra stiptamtmabur, látib í Ijósi þab álit ybar, ab konungsúr-
skurb þann, er nú var getib, beri ab skilja á þann hátt, ab sú
10 ríkisdala þóknun, sem stiptamtmanni er leyft ab ávísa hin-
um setta mebdómanda úr dómsmálasjóbnum, sé borgun fyrir
alla mebferb og dóm eins máls i yfirdóminum, en ákvörbun
þessi eigi abeins vib ab nokkrum hluta, þegar sá, er settur hafi
verib mebdómandi, hafi, eins og hér hafi átt sér stab, ab eins
ab nokkru leyti átt þátt í mebferb málanua, en þegar svo sé
ástatt beri ab greiba þóknun, er sé minni eptir tiltölu, t. a. m.
í þessu tilfelli 15 rdl. fyrir hvern réttardag, ab mebtöldum
ferbakostnabi; hafib þér því ekki séb yöur fært ab veita Stephen-
sen sekretéra þóknun þá, er hann heimtaöi, nema þér fengjuö
heimild til þess frá stjórnarrábinu, og þaö því síbur, sem þar ab
' auki kynni ab vera vafasamt, hvort hib opinbera eigi ab bera
þann kostnab, er leibir af því, aÖ annar mabur er skipaöur til ab