Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 517
tJM SÉTTAN YFIRDÓMARA.
509
gegna meÍKlómandastörfum, þegar hinn rétti mefedómandi er 1861.
fatlablir. 31. ágústm.
í þessu efni sé ytiur þafe til vitundar gefife, til þess þér
hagih y&ur eptir því, aö dómsmálastjórnin leyfir, ab Stephen-
sen sekretéra séu borgabir 75 ríkisdalir alls úr dómsmdlasjóbnum
fyrir þab, er hann var settur til ab gegna dómarastörfum í yfir-
réttinum, svo sem fyr er sagt, og er í þessu einnig fólgib endur-
gjald fyrir ferbakostnab hans; má og hér eptir fara ab á líkan
hátt, þegar naubsyn verbur á ab setja einhvern mann, er ekki
hefir föst laun úr ríkissjóbi, til ab gegna dómandastörfum í rétt-
inum um stundarsakir, vegna þess ab einhver af dómendunum
er sjúkur.
þ>ar sem þér, herra stiptamtmabur, í sambandi vib þetta
mál hafib hreift því, ab 10 ríkisdala þóknun sú, sem ákvebin
er í konungsúrskurbinum frá 25. septemberm. 1816, sem fyr
er getib, ab ybar áliti sé of lítil, einkum í löngum og flóknum
málum, og ab þess vegna mundi vera ástæba til ab hækka hana
eptirleibis, þá skal þess getið, ab stjórnarrábinu ekki þykir vera
ástæba til ab fá konungsúrskurbi þessum breytt, ab því er snertir
ákvörbun þá, sem hér er um rætt.
57. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins i. septbr.
yfir íslandi, um hvenær laudfógeti, sýslumenn og
umboðsmenn skuli senda reikninga sína.
Meb því dómsmálastjórnin eigi enn er búin ab fá jarba-
bókarreikninginn íslenzka fyrir fjárhagsárib 1860—61 , og þar
ab auki vantar nokkra aðra reikninga um tekjur ríkissjóbsins
af Islandi á því fjárhagsári, er nú var nefnt, þá hefir ekki orbib
samib í tækan tíma hib fyrirskipaba reiknings-yfirlit yfir tekjur
og gjöld, er Island snerta á því ári; svo hefir eigi heldur, svo
sem ákvebib er ab vera skuli, orbib haft tillit til tekjanna á
síbast libnu fjárhagsári, þá er samib var frumvarp til fjárlaganna
fyrir árib 1862-63.
Til þess ab varna því, ab sh'kt beri vib framvegis, skorar