Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 519
UM KIRKJOGA'KÐ. 511
59. Bréf dómsmálastjórnarinnar til amtmannsins yfir ísei.
norður- og austurumdæmirui, um kirkjugarð við 12. septbr.
Möðruvalla-klausturs kirkju.
Eptir aö dómsmálastjórnin hefir boriS upp fyrir konungi þegn-
lega skýrslu um bænarskrá þá, er hingaí) kom meb álitsskjali
ybar herra amtmabur, dagsettu 28. febrúarm. þ. á., hefir hans há-
tign 7. þ. m. allramildilegast fallizt á, ab verja megi 200 ríkisdöl-
um af fé Möbruvalla-klausturs kirkju til styrks handa sóknarmönn-
um til ab byggja kirkjugarb vi& kirkju þessa úr tré og grjóti,
þó svo, a& öllu verkinu sé loki& innan 1. októbermána&ar 1863,
og afe þegar þar a& kemur verfei gjörfe skilagrein fyrir því,
hvernig fénu hafi verife varife.
Um leife og y&ur er birt þetta, y&ur til lei&beiningar , og
til þess afe þér kunngjörife þafe þeim, er hlut eiga a& máli, skorar
dómsmálastjórnin á y&ur, a& gjöra þær rá&stafanir, er þarf, sam-
kvæmt konungsúrskur&i þessum, og afe senda stjórnarrá&inu sí&an
skýrslu um málife.
60. Bréf dómsmálastjómarinnar til amtmannsins yfir 12. septbr.
vesturumdæminu, um laun handa settum héraðs-
lækni.
Eptir a& dómsmálastjórnin meb bréfi y&ar, herra amtma&ur,
26. júlím. þ. á., er búin a& fá svar frá Lind hérafeslækni,
vi&víkjandi því, a& hann er settur til ab gegna héra&slæknisem-
bætti í nyr&ra umdæmi vesturamtsins, skal y&ur þa& nú til vit-
undar gefife, sjálfum y&ur til lei&beiningar, og til þess þér aug-
lýsife þa& þeim, er hlut á a& rnáli, a& frá 1. degi októbermán-
a&ar næstkomanda getur hann a&eins fengib laun samkvæmt
löguro 19. febrúarm. þ. á. 8. gr. smbr. 4. gr., og 3. gr. 2.
tölul.; en eptir þessum lagagreinum á hann, auk launa sinna
sem héra&slæknis í sy&ra læknisumdæmi vesturamtsins, a& upp-
hæ& 625 rdl., og launavi&bótar þeirrar, sem honum ber afþeim
launum, sem er 12 rdl. 64 sk. á mánu&i, þa& sem eptir er fjár-