Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 520
512
UM LAUN HÉRAÐSLÆKNIS.
1861. hagsársins, aíieins ab fá a& tiltölu af þóknun, er se reiknuh til
12. septbr. 250 rdl. á ári, ebur 20 rdl. 80 sk. á mánuöi, sern settur hér-
afeslæknir í því embættinu, er fyrst var nefnt.
J>ví skal vi& bætt, ab embættismabur þessi skal fá nákvæm-
ari úrskurb um þab, er hann hefir sótt um'ab fá þá25l'dl., sem
lagbir eru hérabslæknisembættinu í nyrbra umdæminu í stabinn
fyrir ábúbarjörb læknis.
12. septbr. 61. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins
yfir. íslandi, um lán af kollektnsjóðnum sökum
dýrtíðar.
Meb hinu síbasta póstskipi fekk dómsmálastjórnin bænar-
skrá alþingis 30. júlím. þ. á.; í henni hefir þingib í einu hljóbi
farib þess á leit, ab veitt yrbi á yfirstandandi sumri peningalán, ab
minnsta kosti 7000 rdl., úr hinum svonefnda íslenzka kollektu-
sjóbi, til ab kaupa kornvöru fyrir handa bágstöddustu sveitunum
í Borgarfjarbar sýslu og Kjósar- og Gullbringu sýslum, á þann
hátt, ab lán þetta verbi endurgoldib meb 1000 ríkisdölum á ári,
og ab af því verbi goldnir 4 af hundrabi í vöxtu, þangab til
búib er ab borga þab aptur ab fullu.
Eptir því sem lýst er í bænarskránni, hvernig ástatt sé í
sýslum þessum og eptir því, sem þér, herra stiptamtmabur, hafib
tilgreint í álitsskjali því er þér, sem konungsfulltrúi á alþingi,
ritubub 10. dag f. m., hefir dómsmálastjórninni, í von um sam-
þykki konungs, þótt hlýba, ab veita ybur meb bréfi þessu vald
til ab láta borga til ybar til brábabyrgba úr jarbabókarsjóbi fs-
lands fé, er eigi nemi meiru en 7000 rdl. , til þess ab verja
því í því augnamibi, sem ab ofan er á vikib, og ab öbru leyti
meb þeim kjörum, er alþingi hefir stungib upp á, en þab er á
þann hátt, ab | af láni þessu verbi endurgoldinn á ári hverju,
og ab þab ab eins verbi veitt hreppunum í sýslum ])essum, en
ekki einstökum mönnum, ab svo miklu leyti, sem þeir eigi
, mynda sveitarfélag.