Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 521
UM LÁN ÚK KOLLEKTUSJÓÐNUM.
513
þareS endurgjalda á ríkissjófinum af hinum íslenzka styrkt- 18öl.
arsjóbi fé |>ab. er [>er neybist til afe taka úr jarbabókarsjó&n- 12. septbr.
um í þessum tilgangi, þá skorar dómsmálastjórnin á ybur ab
senda hingab, svo skjótt sem unnt er, og í síbasta lagi fyrir
lok þessa fjárhagsárs, skýrslu um , hve miklu fé haíi eytt verib,
svo stjórnarrábib geti gjört þær rábstafanir, er meb þarf, til
þess féb verbi endurgoldib rikissjóbnum. Annars vonast dóms-
málastjórnin eptir, ab þér ekki notib leyfi þab, er nú hefir verib
veitt, nema brýna naubsyn beri til þess, og skorar á ybur ab
senda, þegar þar ab kemur, nákvæma skýrslu um, hvernig
ástatt sé í sýslum þessum, og um þær rábstafanir, er þér hafib
gjört í þessu máli.
62. Bréf dómsmálastjórnarinnar til amtmannsins yfir 12. septbr.
vesturumdæminu, um kornlán til Snæfellsness
sýslu.
Eptir ab dómsmálastjórnin er búin ab fá uppástungur ybar,
herra amtmabur, í bréfi 27. júlím. þ. á., um þann borgunar-
frest og abra þá skilmála, sem setja ætti um lán á þeim 400
tunnum af rúgi, sem keyptar voru i fyrra haust ab tilhlutun
stjórnarrábsins, en ekki komust til Islands fyrri en í vor eb var,
og ætlabar voru til ab varna hallæri, er menn báru kvíbboga
fyrir, ab bera mundi ab höndum í Snæfellsness sýslu, skal ybur
þab til vitundar gefib , sjálfum ybur til leibbeiningar, og til þess
þér gjörib þær rábstafanir, er þurfa í því efni, ab korn þetta,
sem keypt hefir verib fyrir fé hins íslenzka styrktarsjóbs, má
lána þeim sveitum , sem bágstaddastar eru, fyrir venjulegt kaup-
stabarverb, en lánib skal endurgoldib á 7 árum í röb, og goldnir
af því 4 af hundrabi í rentu á ári, og borgabur aptur hluti
þess á ári hverju. því skal vib bætt, ab skilmálar þessir einnig
skulu settir um þær 10 tunnur af korninu, sem, eptir því sem
getib er um í bréfi ybar, þegar er búib ab lána Neshreppi utan
Ennis.
3G