Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 522
514
UM KOIiNLÁN.
1861- 03. Bréf dómsmálastjórnarinnar til amtmannsjns yfir
12. septbr. vesturunidæminu á Islandi, um kornlán.
Samkvæmt uppústungu yíiar, herra amtmabur, í bréfi 5.
f. m., fellst dómsmálastjórnin á, aö lána megi Arnes- og
Kaldrananes hreppnm í Stranda sýslu , ef á þarf aÖ halda, hér
um bil 50 tunnur af korni því, sem sent var til Snæfellsnes
sýslu aö tilhlutun stjórnarráÖsins, upp á skilmála þá, sem ákveönir
eru í bréfi dómsmálastjórnarinnar, dagsettu í dag, um lán á
korni þessu.
12. septbr. 64. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins
yfii' íslandi, um danska þýðing alþingistíðindanna.
Eptir tilhiutun síöasta aiþingis hefir forseti þingsins, Jón
Guömundsson, settur málaflutningsmaöur viö yfirréttinn, sótt uin
í skjali, er hann sendi beina leiö til dómsmálastjórnarinnar, aö
hin danska þýöing þingbókarinnar þessa aiþingis, sem lögskipuÖ
er í niÖurlagi 43. greinar í alþingistilskipuninni 8. marzm. 1843,
megi ógjörÖ látin aö þessu sinni.
I þessu efni skal yÖur þaö til vitundar gefiÖ, sjálfum yöur
til leiÖbeiningar, og til þess aö þér kunngjöriö þaÖ þeim, er
hlut á aÖ máli, aÖ dómsmálastjórnin, í von um samþykki kon-
ungs, leyfir aö í þetta skipti megi sleppa því, aö senda hingaö
hina lögboönu dönsku þýöing þingbókarinnar, |)ó meö því skil-
yröi, aö þaÖ fé , sein gengur til aö fá þingbókina útlagöa hér í
bænum, veröi taliö meö öörum alþingiskostnaöi, og jafnaö niÖur
ásamt honum, svo framarlega sem tilraunir þær, er gjöröar
kunna veröa til aÖ fá fé þetta greitt úr ríkissjóöi, án þess þaÖ
aptur sé endurgoldiö , ekki hafa þann árangur, sem til er ætlazt.
Annars eruö J)ér beönir aÖ kunngjöra Jóni málaflutnings-
manni Guömundssyni, aö eptir 44. grein alþingistilskipunarinn-
ar heföi hann átt aÖ fá konungsfulltrúa skjal sitt, og hann aö
senda þaö stjórninni, en hann heföi ekki átt aö senda þaö sjálfur
, beina leiö til stjórnarinnar, eins og hann nú hefir gjört.