Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 524
516
DM FJÁKIIAGSNEFND.
1861. 67. Umboðsskrá lianda Tscberning ofursta, Odtl-
septbr. gciri Stephensen, etazráði og stjórnardeildar-
foringja, Bjerring, prófessor, Niitzborn kanselí-
ráði og skrifstofuforstjóra, og Jóni Sigurðssyni
skjalaverði, um að þeir gangi í nefnd til að segja
álit sitt og gjöra nppástungur um fjárhagssambandið
milli íslands og konungsrikisins.
Friirik hinn sjöundi o. s. frv.:
Vita skulub þér , Vor elskulegi herra Anton Fribrik Tschern-
ing , ofursti, riddari dannebrogsorbunnar , Vor elskulegi herra
Oddgeir Stephensen , stjórnardeildarforingi, Vort etazráb, riddari
dannebrogsorbunnar, Vor elskulegi herra Vilhelm Jakob Bjerr-
ing , prófessor, riddari dannebrogsorbunnar, Vor elskulegi Karl
Ludvig Vilhelm Römer Niitzhorn, skrifstofuforstjóri og stjórnar-
deildarskrifari í innanríkisstjórninni, Vort kanselíráb, og herra
Jón Sigurbsson, skjalavörbur, riddari dannebrogsorbunnar, ab
meb sérstaklegu tilliti til, sumpart ab fjárhagsnefnd fólksjiingsins
optar en einu sinni hefir látib í ljósi þá ósk, ab fjárhagssamband-
inu milli íslands og konungsríkisins verbi skipab á hagkvæmari
og tryggilegri hátt en nú er, og einkum á þann hátt, ab al-
þingi geti öblazt ályktunarvald um tekjur og gjöld Islands,
jafnvel þó naubsyn kynni verba ab greiba af fé konungsríkisins
um vissa áratölu fast ákvebib tillag, sumpart, ab áþekk ósk
hefir fram komib afhálfu aljringis, er jringib í þegnlegri bænar-
skrá 14. ágústmánabar 1857 hefir bebib um, ab alþingi verbi
allra mildilegast veitt ályktanda vald , hvab tekju- og útgjalda-
áætlun fslands snertir, en ab úr ríkissjóbi verbi greitt til lands-
ins ákvebib árlegt tillag um tiltekna áratölu, þá hefir oss allra-
mildilegast litizt ab skipa nefnd manna, er hafi þab ætlunar-
verk á hendi, ab segja álit sitt og gjöra uppástungur um fyrir-
komulag á fjárhagssambandinu milli Islands og konungsríkisins
fyrir fullt og allt.
J>ab er því allramildilegastur vilji Vor og skipan, ab þér
hagib ybur þannig, ab þér í þessum tilgangi gangib í nefnd, og
felum Vér þér, Tscherning, allramildilegast á hendur ab vera