Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 526
518
UM SIÍILNING FJÁRLAGANNA.
1861. þér mebal annars getib þess, ab til tímakennslu hafi verib var-
26. septbr. ií> 1 rd. 24 sk. meirn, en ætlab hafi verib til hennar, en aö
þér hafib hlutazt til um , ab þetta verbi lagab í reikningi yfir-
standandi árs, á þann hátt, ab þessir 1 rd. 24. sk. verbi í
honum tilfært sem tekjur.
I þessu efni lætur stjórnarrábib ekki hjá líba ab tilkynna
ybur, ab slík abferb, sem nú var getib, er óleyfileg, og ab
ekki má fremur bæta úr því, ab ofmikib hefir verib borgab af
einhverjum gjaldlib í fjárlögum undanfarandi árs, meb því ab'
taka þab, sem á hefir vantab, af sama gjaldlib í fjárlögum næsta
árs á eptir, heldur en verja megi því, sem sparab hefir verib
af einum gjaldlib í fjárlögunum, annabhvort til annara gjalda
sama árib, ebur til sömu gjalda í næsta árs fjárlögum. þegar
fjárhagsárib er libib, má eigi lengur verja neinu af því fé, sem
veitt hefir verib í fjárlögunum fyrir þab tímabil, og þab sem
orbib befir afgangs af hinum sérstöku gjaldlibum ber ab álíta
beinlínis tekjur rikissjóbsins, en hafi einhver gjaldlibur í fjár-
lögunum eigi hrokkib til, verbur eptir á ab fá veitt þab fé, sem
framyfir hefir farib; en ab öbru leyti er þab vitaskuld, ab eigi
má þannig fara fram yfir þab, sem ákvebib er í fjárlögum,
nema svo sé ástatt, ab til þess beri brýna naubsyn.
28. septbr. 70. Bréf kirkju- og kennslustjórnarinnar til stiptsyfir-
valdanna á Islandi, um borgun embættislauna
fyrirfram.
Af reikning þeim, er hingab kom meb síbasta póstskipi, yfir
tekjur og gjöld prestaskólans og hins lærba skóla á íslandi um
næstlibib fjárhagsár, hefir dómsmálastjórnin komizt ab raun um,
ab þér , herra stiptamtmabur, og þér , háæruverbugi herra , hafib
veitt leyfi til, ab Gísla skólakennara Magnússyni hafa verib greidd
fyrirfram embættislaun hans fyrir fjórbung árs eptir opnu bréfi
31. maím. 1855, 5. gr., meb því skilyrbi, ab fé þetta yrbi
aptur borgab á þann hátt, sem nákvæmar er ákvebib um í laga-
bobi þessu.