Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 527
UM BORGUN EMBÆTTISLAUNA.
519
Ut af þessu skal yímr þab til vitundar gefib , til þess þér 1861.
gœtib þess framvegis, ab þab ab eins heyrir undir úrskurb hlut- 28. septbr.
abeiganda stjórnarrábs, hvort leyfa megi ab embættislaun séu
út borgub fyrirfram , og fyrir hve langan tíma; og eigib þér ])ví,
þegar svo ber undir, ab senda hingab bænarskrá þess embætt-
ismanns, er hlut á ab máli, og rita á hana áiit ybar um málib,
til þess þab siban verbi lagt undir úrskurb hlutabeiganda rábgjafa.
71. Bréf kirkju- og kennslustjórnarinnar til stiptsyfir- 2. október.
valdanna á Islandi, um skilríki fyrir bókum, er
keyptar eru handa hinum Iærða skóla m. m-
Frá hinni annari endurskobunarskrifstofu konungsríkisins hefir
verib sent hingab eptirrit af 14. útásetningagrein vib reikning-
ana yfir tekjur og gjöld hinna lærbu menntunarstofnana á Is-
iandi um tím-ibilib frá 1. aprílm. 1854 til 31. marzm. 1856,
ásamt svari þess, er reikninginn bafbi samib, áliti þess, er hann
hafbi. endurskobab , úrskurbinum um útásetninguna , og áliti þeirra
um hvort úrskurbinum væri fullnægt; hefir um leib verib stungib
upp á, ab ársreikningum skólanna skuli fylgja ekki ab eins kvitt-
abir reikningar bókasölumanna yfir bækur þær, er þeir hafa af
hendi látib, heldtir og þar ab auki listar yfir nýjar bækur, er
bætzt hafa vib, og yfir bækur, er fargab hefir verib, og því
hafa gengib úr þab ár, er reikningurinn nær yfir, ásamt skýrslu
um , hvab fengizt hafi fyrir hinar síbartöldu bækurnar.
þareb nú kirkju- og kennslustjórnin fellst á uppástungu
þessa, skorar hún hér meb á ybtir, herra stiptamtmabur, og
ybur, háæruverbugi herra, ab þér bjóbib þeim, er hlut eiga ab
máli, ab liegba sér samkvæmt því, sem nú hefir sagt verib.
72. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins 30. október.
yfir Islandi, um sveitarstyrk-
Dómsmálastjórnin hefir fengib álitsskjal ybar, herra stipt-
amtmabur, dagsett 25. júním. þ. á. , yfir umkvörtunarbréf