Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 530
522
DM JAKÐASKIPTI.
1861. stababrau&s, sem nú er sameinaö, en þér, herra stiptamtmaöur,
31. október. og þér, háæruverbugi herra , afsalib af hálfu hins fyrrveranda
Flugumýrar og Hofstababraubs, til ríkissjóbsins eignarrétt yfir
Hjaltastöbum meb hjáleigum þeirrar jarbar, þeim er ábur eru
nefndar; hefir Havstein amtmanni í dag verib ritab um þab, er meb
þarf um þetta mál, og skal nú skorab á ybur, ab þér hlutist til
um þab sem naubsyn er á frá ybar hálfu í þessu efni, og eigib þér
ab senda amtmanninum yfir norbur- og austurumdæminu afsals-
bréf þab, er þér tilbúib, eptir því sem nú hefir sagt verib, til þess
ab hann geti látib þinglesa þab, m. m.
3i. október. 76. Bréf dómsmálastjórnarinnar til amtmannsins yfir
norðui’- og austurumdæminu, um jarðaskipti á
Viðvík og Hjaltastöðum m. m.
Stjórnarrábinu hefir verib skýrt frá, ab nú sé búib ab leggja
Flugumýrar og Hofstaba sóknir í Skagafjarbar sýslu : hina fyrnefndu
til Miklabæjar braubs og hina síbar nefndu til Hóla og Vib-
víkur braubs í sömu sýslu, svo sem ákvebib var í konungs
úrskurbi 25. septemberm. 1854. Eptir því sem fyrir er mælt
í konungs úrskurbi þessum, ber því nú ab afsala Hóla- Vib-
víkur- og Hofstababraubi, sem jþannig hefir verib sameinab,
þjóbjörbina Vibvík til eignar fyrir bújörb handa hlutabeigandi
presti, en í stab þess eignist rikissjóburinn Hjaltastabi, er fyrr-
um var lénsjörb prests.
í þessu efni skal þess nú getib, ab stiptsyfirvöldunum á ís-
landi i dag hefir verib bobib ab afsala rikissjóbnum af hálfu fyr-
veranda Flugumýrar- og Hofstaba braubs eignarrétt yfir jörbinni
Hjallastöbum meb hjáleigum þeirrar jarbar, Hjaltastabakoti og
Hjaltastabahvammi, og ab senda .ybur síban afsalsbréf þau, er
þau eptir þessu eiga ab útgefa ; en dómsmálastjórnin skorar hér
meb á ybur, herra amtmabur, ab þér fyrir hönd stjórnarinnar
afsalib Hóla- Vibvíkur og Hofstaba braubi, sem nú er orbib
eitt braub, eignarréttinn yfir jörbinni Vibvík, svo ab sú jörb
verbi höfb fyrir ábúbarjörb handa súknarprestinum í því braubi,