Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 531
UM JARÐAKAUP.
523
allt þetta samkvæmt því, sem fyrir er mælt í konungsúrskurbi 1861.
25. septemberm. 1854; þar ab auki erub þér bebnir ab annast 31.október.
um, ab eigna afsalanir þessar verbi þinglesnar á réttan hátt, og
ab jörbin Hjaltastabir meb hjáleigum hennar verbi lögb undir
umbob lleynistabar klausturs jarba.
þegar búib er ab koma á jarbaskiptum þessum, erub þér
bebnir ab senda hingab skýrslu um þab.
77. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins 3i. október.
yfir íslandi, um hlutdeild íslendinga í gripasýning
í Lnndúnaborg.
þér hafib, herra stiptamtmabur, fengib álit landfógetans á
Islandi, dómkirkjuprestsins í Reykjavík, og Jóus Gubmundssonar,
setts málaflutningsmanns vib yfirdóminn , um þab, hvort Island
muni geta átt hlutdeild í gripasýning þeirri, sem áformab er
ab haldin verbi í Lundúnaborg nœstkomandi ár; og hafib þér í
bréfi 30. f. m. getib þess, ab ef nokkub eigi ab geta orbib af
þessu , þá sé óumflýjanlegt, ab í þvi skyni sé veittur styrkur af
hálfu hins opinbera, og bebib um, ab dómsmálastjórnin láti ybur
vita, hvort búast megi vib, ab slíkur styrkur verbi veittur, og
hve mikill hann þá verbi; hafib þér og lýst yfir því áliti ybar,
ab ekki muni vera þörf á ab verja í þessu skyni eins miklu fé,
og þeir menn, sem ab ofan er getib, hafa stungib upp á, en
þab er frá 800 til 1000 ríkisdalir, er þér haldib ab minna fé,
t. a. m. helmingur af þessu, mundi nægja, meb því þér kvebist
hafa ástæbu til ab halda, ab einstöku menn muni á sinn
kostnab láta af hendi þá hluti, sem þeir vilja ab komi fram
á gripasýningunni, en aptur séu abrir hlutir, sem kaupa verbi
af eigendunum , og ab til þess ætti ab verja þeim hinum opin-
bera styrk, er veittur kynui ab verba.
Um leib og dómsmálastjórnin leibir athygli ybar ab því, hvernig
áformab er ab máli þessu verbi hagab hér í konungsríkinu, svo
sem betur má sjá af mebfylgjandi athugasemdum vib fjárlaga