Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 532
524
UM GRIPASÝNING í LUNDÚNABORG.
1801. frumvarpib fyrir næstkomanda fjárhagsár, 96.—98. bls. , skal
31. október. ybur til vitundar gefib, ybur til leibbeiningar, og til þess þér
gjörib þab, sem meb þarf í því efni., ab stjórnarrábinu ekki
þykir ástæba til ab kaupa af mönnum þá hluti, er vert kynni
vera ab senda til gripasýningarinnar sem sýnishorn þess, hvab
fram er leitt á Islandi af náttúrunni og meb mannahöndum , en
þar á móti er stjórnarrábib fúst á ab greiba fyrir þeim, er sjálfir
vilja senda þangab hluti, meb því ab veita þeim styrk til ab
standast kostnab þann, er af því leibir, einkum flutningskostnab
þangab, sem gripasýningin fer fram, og þaban aptur, ábyrgbargjald
m. m., og er ybur þess vegna, herra stiptamtmabur, hér meb
veitt vald til ab verja í þessu skyni allt ab 500 rdl. af fé því,
sem til er fært í fjárlögunum í 9. gr. G. c.
Seinna vonast stjórnarrábib eptir ab fá skýrslu um, hverjar
rábstafanir þér gjörib i þessu efni.
1. nóvemb. 78. Bréf dómsraálastjórnarinnar til stiptamtmannsins
yfir Islandi, um borgun til héraðslækna fyrir bólu-
setning1.
Eptir tilhlutun stjórnardeildar þeirrar, er hefir á hendi
rannsókn reikninga í konungsríkinu, hefir dómsmálastjórnin íhng-
ab , hvort hérabslæknar á Islandi eigi heimting á sömu borgun,
sem veitt er þeim mönnum, sem eru settir til ab vera bólusetj-
arar þar á landi, en þab eru 12 skildingar fyrir hvern þann, er
þeir setja bóluna og hún kemur vit á.
I þessu efni sé ybur kunngjört, til þess þér hagib ybur
eptir því, ab hérabslæknar áíslandi abeins eiga heimting á borgun
þeirri, sem ab ofan er getib, þegar yfirvöldin hafa falib þeim á
hendur ab setja bólu, annp.bhvort eptir beibni þeirra, sem eru
skipabir bólusetjarar, ebur af öbrum sérstaklegum ástæbum.
i) Sama dag var hinum amtmönnunum á íslandi ritab um sama efni.