Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 533
UM AÐSKILNAÐ IIREPPA.
525
79. Bréf dómsmálastjórnarinnar til siptamtannsins j>fir 1861-
Islandi, um aðskilnað Grafníngshrepps og þingvalla 2-nóvembr-
hrepps.
Eptir ab dómsmúlastjórnin er búin ab fá meb bréfi ybar,
herra stiptamtma&ur, 6. desemberm. f. ú., [tarlegri skýrslur vi&-
vi'kjandi þv!, hvort nema skuli úr gildi sameining Grafnings hrepps
og hins fyrveranda þingvalla hrepps, er samþykkt var í
rentukammerbréfi 6. desemberm. 1828 a& vera skyldu einn
hreppur og heita þingvalla hreppur, — þú skal fallizt ú, a&
a&skilna&ur hreppa þessara eptir ósk hreppsbúa nú komist ú,
þannig, ab öllum þingvalla hrepp, sem nú er, sé skipt í tvo
hreppa: hinn fyrveranda jungvalla hrepp og hinn fyrveranda
Grafnings hrepp, og a& ö&ru leyti me& þeim skilmúlum, er nú
skal greina:
1. a& bú&ir hrepparnir framvegis eins og a& undanförnu sæki
manntalsþing a& Stóruborg;
2. a& hreppaþingin í þingvallahrepp séu haldin a& þingvöll-
um og í Grafnings hrepp a& Úlfljótsvatni, og
8. a& eignum sveitarsjó&sins og sveitarþyngslum sé skipt til
jafna&ar milli beggja hreppanna.
Um ]ei& og y&ur er þetta til vitundar gefib, sjúlfum y&ur
til lei&beiningar og til þess þér birti& þa& þeim, er hlut eiga a&
múli, skal því vi& bætt, a& þa& lei&ir af því, sem úkve&ib er í
3. tölulib, a& þú er skipta skal sveitarþyngslunum, þegarhrepp-
arnir skilja, ber ekki eingöngu a& hafa tillit til þess, hvar sú og
sú sveitarómagi er fæddur, ebur hvar hann dvelur, en ú hinn
bóginn er vitaskuld, a& dmagarnir eiga a& vera kyrrir, þar sem
þeir eru, a& svo miklu leyti sem unnt er.
En hva& snertir þú, sem ver&a þurfandi sveitarstyrks í ö&r-
um hvorjum hreppnum, eptir a& búi& er a& skilja þú a&, þú er
það vitaskuld, a& hvor hreppurinn fyrir sig ú a& sjá fyrir sínum
eigin þurfamönnum; en þú er úkve&a skal hverjir þeir séu, ber
þess a& gæta, a& hrepparnir hafa verib ein heild s!&an ])eir
voru sameina&ir og |>anga& til þeir ver&a a&skildir, svo a& hvorki
þa& atvik, a& þurfama&ur er fæddur ebur hefir dvalib í vissum