Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 535
UM EPTIRLAUN.
527
ans fyrir nrlausn ú spurningum í rúmmálsfræfei, er heitib var
fyrir verblaunum. Eptir a& hann í 5 ár hafbi stundab visindi
þau, er hann unni svo mjög, var hann skipaímr kennari vií) hinn
lærba skdla á íslandi, og hefir hann sífean gegnt ]>eirri köllun
heibarlega , og kennt rúmmáisfræfei, reikningslist og nátlúrufræbi.
Auk þessa embættisstarfa síns hefir hann á annan hátt unnib
mikib gagn fósturjörbu sinni; því 18 ár ferbabist hann í sumar-
leyfinu um land allt og mældi þab, og safnabi þannig efni í
uppdrátt yfir alit Isiand ; hefir hib íslenzka bókmentafélag síbar
gefib út uppdrátt þenna, og er hann ab þeirra áliti , er vit
hafa á því, mjög vatidlega til búinn. þolgæbi þab og kapp, er
hann lagbi fram tii ab sigrast á hinum mörgu erfibleikum, er
af náttúrunnar hálfu voru til tálmunar verki hans, er því virb-
ingarverbara, sem kjör þau, er hann átti vib ab húa, meban
hann vann ab því, voru engan veginn hagfelld, er hann ab eins
fékk í fæbispeninga einn ríkisdal um daginn, og síbar í vibbót
100 rikisdali á ári úr ríkissjóbi. þab er og einkurn í viburkenn-
ingar skyni fyrir þenna gagnlega starfa hans, ab honum hefir
verib veittur riddarakross dannebrogsorbunnar, og ab Frakka
keisari hefir sæmt hann riddaraorbu lteibursfylkingarinnar.
Meb því nú ab ellilasleiki Bjarnar Gunniaugssonar fer í
vöxt, og þab því er æskilegt, ab honum verbi veitt iausn frá
embætti sínu, eins og hann hefir um sótt, hefir stjórnarrábinu
ekki þótt ráblegt ab reyna ab útvega honum iaunavibbót; en
meb því þau eptiriaun , hér um bil 750 rdl., sem hann mundi
fá eptir lögunum um eptirlaun embættismanna, eru öldungis
ónóg til viburværis honum sjálfum og heimili hans, þá hefir þótt
vera ástæba til ab hækka eptirlaun þessi á þann hátt, sem
stungib er uppá í frumvarpi því, sem hér er ab framan; hafa og
stiptsyfirvöldin á Islandi innilega mælt meb því, ab svo væri gjört'.
i) Astæbur þessar fylgdu fnimvarpi, er var lagt fyrir rikisþing Dana
1861 , en frumvarp þetta var samþykkt öldungis óbreytt, og var
því (ildungis eins liljóbandi og lögin 9. desemberm. 1861, sem
1861.
desemb.