Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Síða 536
528
UM UÍKISSKULDAmiliF.
1861.
12. desemb.
81. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins
yfir íslandi, um borgun vaxta af ríkisskuldabréf-
nm með rentuseðlum.
Eins og sjú má af mebfylgjandi skjölum, hefir fjárstjórnin
í bréfi til dómsmálastjórnarinnar stungib upp á, ab gjörbar séu
ýmsar rábstafanir til, a& vextir af hinum nýju rikisskuldabréfum
hér eru a& framan. Jjá er frumvarpib var til fyrstu umrœ&u á
fólksþinginu, fór C. W. Bimestad, rikisdagsma&ur, um þa& þessum
or&um:
^ab hefir giatt mig mjög a& sja, a& nú, þegar Björn Gunn-
laugsson er or&inn gamall og hættur a& geta unni&, er teki& svo
mjög til greina hva& hann liefir afreka& , a& hann fær eptirlaun,
er koma nærri embættislaunum þeim, er liann hefir haft. Mér
vir&ist ab málefni þetta ekki geti mætt hinni minnstu mótspyrnu, og
eg skyldi ekki hafa tekib til máls, heldur láti& mér nægja me& þa&,
sem hinu liei&ra&a þingi er kunnugt or&i& af ástæ&unum fyrir frum-
varpinu, ef eg ekki hef&i álitib a& þa& vseri rétt vegna mannsins
sjálfs, a& hér í þingsalnnm væri farib nokkrum or&um um málib,
og einkum a& berlega væri tekib fram, ab menn kannist vi& hvab
hann hefir gjört. bessi ma&ur hefir unnib verk, sem fádæmi eru
a& nokkur ma&ur liafi mátt og vilja til a& afkasta. Hver sem vill
líta á landabréfib yfir ísland, þenna stóra og merkiléga rikishluta,
einsog þa& var á&ur en Björn Gunnlaugsson hóf hin erfi&u fer&alög
sin, er hann hélt stö&ugt áfram i 18 ár, á ey, sem er nálega helm-
ingí stærri en a&allönd liins danska konungsveldis, og sem er 4—5
sinnum stærri en Jótland, hann getur gjört sér hugmynd um hib mikla
gagn, sem hann hefir unnib; þvi liann hefir mælt þetta afar fjöll-
ótta land. A& visu var á&ur til uppdráttur yfir Island, og eg hefi
sjálfur sé& slikan uppdrátt, er Olsen haf&i tilbúib me& sinni vanalegu
ástú&legu léttúb, og sent si&an til Parísarborgar , og fékk hann þ ar
nokkurskonar hrós; af þeim uppdrætti má sjá hvab Island var, en nú
sést þar á móti hya& þa& er af þeim uppdrætti, sem hi& íslenzka
bókmentafélag hefir gefib út og gjör&ur er úr efni því, er Björn
Gunnlaugsson hefir safnab; sá uppdráttur er mjög svo ólíkur þeim, er
menn á&ur höf&u. Enginn mun nú bera á móti því, a& súþekking á
landslagi og ásigkomulagi Islands, sem Björn Gunnlaugsson liefirút-
vegab oss, sé þý&ingarmikil bæ&i fyrir vísindin og svo i daglegu lifi,