Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 537
UM IiÍKISSKL’LDABIiÉF.
529
meí) rentuse&Ium (Coupons - Obligationer), er heyra til hinum 1881.
föstu ríkisskuldum konungsveldisins, og ávallt hljó&a uppá þann, 12. desemb.
er þau hefir í höndum , ver&i borgabir úr jar&abókarsjó&num ú
íslandi, án þess þeim se sérstaklega ávísab í hvert skipti, og hefir
fjárstjórnin í þessu efni beibzt absto&ar dómsmálastjórnarinnar.
Me& því nú dómsmúlastjórninni ekki vir&ist vera neitt til
fyrirstö&u rá&stöfunum þeim, sem fjárstjórnin hefir stungi& upp
á, skal hér me& skora& á y&ur, herra stiptamtma&ur, a& birta
landfógetanum efni bréfs þess, sem a& ofan er getib, og skipa
fyrir urn útborgunina svo sem me& þarf, og a& ö&ru leyti gæta
þess, a& farib sé eptir því, sem ákve&i& er í bréfinu.
Fy Igiskjal.
Bréf fjárstjórnarinnar til dómsmálastjórnarinnar,
dagsett 25. októhermánaðar 1861, um borgun vaxta
af ríkisskuldabréfum með rentuseðlum.
Til fjárstjórnarinnar hefir komi& bænarskrá um, a& borga&ir
ver&i úr jar&abókarsjó&num á íslandi vextir af fimm nýjum
ríkisskuldabréfum me& rentuse&lum, ab upphæb 1300 rdl., er
heyra til hinum föstu ríkisskuldum konungsveldisins ; en þetta hefir
vakib athuga fjárstjórnarinnar á því, hvort ekki mundi mega koma
á sama fyrirkomulagi vi& jar&abókarsjó&ina á Islandi og Færeyj-
um, eins og vi& a&ra sjó&i í konungsveldinu, þar sem borga&ir
fyrir íslendinga sjálfa og fyrir stjórnina hér í Danmörku, jafnvel
þó uppdráttur hans, sem vonlegt er, ekki geti jafnast á vi& upp-
drætti þá, sem landmælingaráfeib (Staben) liér býr til. Þetta liggur
i augum uppl, en eg skal abeins leyfa mér a& benda hinu heibr-
a&a þingi á ab huglei&a, hvab þab mundi hafa kostab, ef menn,
sem til þess hef&u veri& skipa&ir, og fengib borgun úr rikissjó&i á vana-
legan liátt, hef&u átt ab vinna verk þab, er hann hefir unnib. Til
þess mundi hafa orbi& ab verja afar miklu fé ; en þar ú móti fekk
Björn Gunnlaugsson a&eins þenna eina dal um daginn til a& ferb-
ast meb um landib (enginn lief&i getab komizt af me& þetta, nema
hann væri íslendingur og lief&i til ab bera nægjusemi Islendinga),
37