Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 538
530
UM IíÍKISSKl'LDABRÉF.
1861. eru vextir af ríkisskuldabréfum til innlausnar rentuseblum, þegar
12.desemb. gjalddagi |ieirra er kominn, án þess þeim sé sérstaklega ávísaí).
Ef dómsmálastjórninni ekki virbist vera neitt |)essu til fyrir-
stöbu, þá bibur fjárstjórnin um , aí> hlutabeigandi stiptamtma&ur
og amtmabur verbi látnir birtalandfógetunum áíslandi ogFæreyjum
þab, sem nú skal greina, þeim til leibbeiningar og eptirbreytni:
Samkvæmt mebfylgjandi auglýsing 22. septemberm. 1859 er
fjárstjórnin farin ab gefa út 8 flokka af skuldabréfum , er heyra
til hinum föstu ríkisskuldum konungsveldisins, og er svarab af
4 af hundrabi í vöxtu, en flokkarnir eru : Litr. K ab upphæb
1000 rd., Litr. L 500 rd. , Litr. M. 200 rd. og Litr. N. 100
rd. á dönsku , og Litr. R ab upphæb 1000 rd., Litr. S 500
rd. , Litr. T 200 rd. og Litr. U 100 rd. á þýzku; einnig er
fjárstjórnin farin ab gefa út fjóra flokka af skuldabréfum á dönsku
máli, er heyra til ríkisskuldum konungsríkisins Danmerkur, og
svarab er af í vöxtu 4 af hundrabi, en þeir flokkar eru: Litr. B.
ab upphæb 1000 rd. , Litr. C. 500 rd., Litr. D 200 rd. og Litr.
E 100 rd. 011 þessi skuldabréf eiga ávallt ab hljóba upp á þann,
er þau hefir í höndum; meb þeirn eru rentuseblar , er eiga gjald-
daga 11. júnímánabar og 11. desembermánabar á ári hverju. Af
hverjutn af þessum tólf flokkum af rentuseblum fylgja bréfi
þessu sem sýnishorn tveir seblar, sem búib er ab ónýta, einn
handa hverjum landfógeta. í rentuseblumim er þess getib, á
hverjum gjalddaga hvern þeirra skuli borga. Fyrst um sinn
undirskrifar W. Thellemann þá rentusebla, sent hljóba upp á
20 rd. og 10 rd., og P. Stolpe þá, er hljóba upp á 4 rd. og 2
rd. þ>ess ber ab gæta, ab undir letrinu á rontuseblunum eru
og síbar 100 rd. á ári í vibbót úr ríkissjóbi. I’etta er allt þab,
sem þessi mabur befír fengib fyrir ab mæla land, seni er 1860 fer-
byrningsmílur ab stærb, ogþab fyrir verk, sem er jafnvandlega afhendi
leyst og bann hefir gjört. Mér virbist því, ab jafnvel liefbí
verib ástæba til ab fallast á frumvarp stjórnarinnar, þó þab hefbi
farib enn lengra og ákvebib liærri eptirlaun , tii þess elli Bjarnar
Gunnlaugssonar gæti orbib áhyggjulaus; en frumvarpib er reyndar
gott eins og þab er, og eg gjöri mér í liugarlund, ab enginn í
þessum sal muni greiba atkvæbi móti því”.