Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Síða 539
UM RÍKISSKULDAIiKÉF.
531
lituí) stryk, raub stryk á þeim, sem hljófca upp á 20 rd., gul á 1861-
þeim sem hljóba upp á 10 rd., blá á þeim, sem hljcba upp á 12. desemb.
4 rd., og grá á þeim , sem hljófea upp á 2 rd. 1 strykum þess-
um er gjalddaginn settur meb hvítu letri á undan undirskript-
inni; þannig er t. a. m. gjalddagi í desembermánuBi 1861
táknaBur meb , D 1861”.
Landfógeta skal bohib aB innleysa hvenær sem vera skal
eptir aB gjalddagi hvers seBils er kominn, rentuseBla þá, sem
komiB er meB til hans til innlausnar, án þess ítreka þurfi slíkt
boB í hvert skipti. A |)á se&la, sem búiB er ab innleysa, skal
þegar í staB setja innlausnar-merkiB, en þaB er: X, skal þaB
sett þvert yfir letriB á seBlinum , og vinstra megin viB merkiB
hiB sérstaklega merki þess sjó&s sem borgaB er úr, en ])etta
merki skal vera ltI 1” fyrir jarBabókarsjóB íslands, og UF 5”
fyrir jarBabókarsjó&inn á Færeyjum. Fjárstjórnin vonast eptir,
aB landfógetinn gæti þess svo vandlega, sem vera ber, aB ekki
verBi innleystir viB jarBabókarsjó&inn falsaBir rentuseBIar. Enn
hafa ekki þessháttar rentuseBlar komiB fram hér á landi, og þaB er
vonandi, aB ekki ver&i hægt aB búa þá til svo líka hinum réttu,
aB þaB villi menn; en sökum fjarlægBarinnar kynni svo aB fara,
aB sá, sem byggi til falsaBa rentuseBIa, tæki þaB ráB aB reyna
aB fá ])á borgaBa úr jarBabókarsjóBnum.
þá rentuseBla, sem búiB er aB borga, skal til færa í sér-
stökum kafla í reikningi landfógeta yfir vöxtu þá, er hann á
hverju fjárhagsári borgar af ríkisskuldunum, og yfir þaB af rík-
isskuldunum sjálfum, sem hann borgar út; skal raBa þeim eptir
gjalddaga, eptir því í hverjum flokki ]>eir eru , og hver tala er
á þeim. í staB þess, a& stiptamtmaBurinn yfir íslandi og amt-
maBurinn yfir Færeyjum, þegar aBrir vextir eru greiddir, bý&ur
landfógeta aB grei&a þá úr sjó&num , ber hinum sama embættis-
manni, aB því er snertir rentuseBla, aB veita sam])ykki til borg-
unarinnar, cptir aB hún hefir átt sér sta&; slíkt samþykki má
veita um lok hvers fjárhagsárs í einu lagi fyrir allt þaB, sem
borgaB hefir veriB þaBár; og skulu embættismanni þessum sýndir
þeir rentuse&Iar, er borga&ir hafa veriB.
37'J